loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
8 Hl. 35 Kjér Páls. Bjarni Pétrsson ríki ok Gudmundr nokkur Sigurdarson áttu mál saman, Jjeim Gudmundi hafdi Teitr Arason sýslumadr dæmt hirtíngu, ok taldi þar enginn á, en Bjarna dæmdist at svara hönum 8 hundrudum, hygg ek þat sé hinn sami, er kært hafdi Bjarna fyrir hár- togit ok nefkh'puna. J>órdr prófastr Jónsson á Stadarstad hafdi mál sín fram vid Jón Sveinsson. Mörg komu konúngsbréf, ok voru birt á þíngi, fleiri enn veitíngar þeirra Benedikts ok Njelsar Kjérs, var eitt um supplíkazíur ok ýmsar reglur; eitt um júbilhátídar-hald hinna lúthersku trúarbragda, þvíat nú voru 200 ár, sídan sú kenníng hófst, en þá hún var 100 ára gömul, á dögum Gudbrands ok Odds biskupa ok Gísla lögmanns Hákonarsonar, vitu menn eigi at sú hátíd væri haldin hér út. Eitt var til biskupa, at skíra skyldi Gyldenlove stipt- amtmanni frá kristnihaldi á landi, ok annat, at eigi skyldi dæma hér yfir Synódalsrétti; var ok gelin út instrúkzíón Wúlfs landfógéta, er sídan mun getit. XXVI Kap. iíföll ok annatj landfógétaskipti. J)at sumar var verst í þíngeyarþíngi, þvíat sandfall mikit kom af austri midvikudaginn 15da í sumri, svo at tók í midjan legg; vard þá svo myrkt, at kveikja vard í húsum, ok enginn sá annan úti, þó héldist í hendr: kom ok allmikill sandrinn í Eyafjörd; gekk sandregn ödruhverju þadan af, þegar austanvætur gjördi, ok allt komst þat í Svarfadardal; þat sandfall, kom úr jökli þeim, er Jökulsá í Axarfirdi rennr úr. þann tíma var Páll Beyer landfógéti veikstaddr mjög, hann var drykkjumadr mikill, sem fyrr segir, ok rugludust reikníngar hans, en var bsedi ófégjam ok medaumkunarsamr, ok af því ástsæll mörg- ummanni, ok hafdi hann nú ekki gjört skil um lánga tíma; var hann þá bodadr utan, ok fór hédan med konu sinni ok börnum, fór hann sjálfr med vamarskipinu til Noregs, en þau med Hafnarfjardar- skipi til Lukkustadar. Hann tók sótt 1 Stafanesi í Noregi, lá viku, ok andadist, ok kölludu sumir þat happ hans. Kom í hans stad til at vera landfógéti úngr madr, er út hafdi komit á Bessastödum, Kor- nelíus Wúlf, ok settist þar. Svíar tóku Hofsósskip, er þat fór utan um haustit. þá gekk Hannes Skevíng Lárusson annan dag októbris E 2 L
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.