loading/hleð
(67) Blaðsíða 63 (67) Blaðsíða 63
8 Hl. 63 XLV Kap. Mál, mannalát ok annat. I^at sumar var misjafnt, vott ok ógæftasamt, heyadist þó betr enn lík- ligt pótti; haust var þvílíkt ok eigi lakara. þá stefndi Njels Fúhr- mann amtmadr Oddi lögmanni Sigurdarsyni til Ingjaldshólsþíngs, fyrir Njels Kjér Víselögmann, fyrir þat er hann vildi eigi gjalda hönum þat, sem hann hafdi heitit Gudmundi í Brokey, ok ætla ek at Páll Vída- lín hafi verit sóknari þar amtmanns vegna. þar samdist svo med þeim umsídir, at Oddr skyldi gjalda amtmanni jardir þessar, fyrir 10 hundr- ud 37 dali, Midfell 60 hundrud med 19 kúgildum, Galtafell 30 hundr- ud med 6 kúgildum, Háeyri 12 hundrud med i6 dala landskuld, hálf- an Kollabæ í Fljótshlíd 30 hundrud med 6 kúgildum, Seljaland 25 hundrud med 4m kúgildum, ok Tjarnir 10 hundrud med 4 kúgildum, liggjaþær jardir í Arness- okRángárvalla-sýslum, ok eru til samanstaldar 1 hundrad hundrada, 62 hundrud, en kúgildi 45, ok skortir nokkud á töluna. Litlu sídar, edr hinn 4da dag septembrís, deydi Páll prestr Jónsson á Melstad, en þareptir Ólafr prestr þorvardsson á Breidaból- stad, en seinast Páll prestr Jónsson á Höskuldstödum, er prófastr hafdi verit, bródir Steins biskups. Ólafr prestr þorvardsson hafdi átta Önnu digru, dóttur Jóns prófasts í Vazfirdi Arasonar, ok födursystur þor- bjargar, er Páll Vídalín átti; þeirra börn voru: Gísli, þorvardr ok Kristín, ok kom ei ætt frá þeim; en frá Páli presti á Mel er margt komit; hann var bródir Magnúsar lögmanns, var hans dóttir Ragn- heidr, modir Einars á Söndum, ok önnur Rannveig, kona Brynjúlfs í Fagradal, þridja Ingirídr, er átti Ormr prófastr Bjarnason, fjórda Hall- dóra, er átti Páll Markússon í Kyrkjuhvammi, þeirra son var Markús prestr á Kúlu. þessir deydu þá enn: þorsteinn prestr í Grímstúngum, Ladi prestr gamli á Núpi Halldórsson frá Hruna, Ormr prestr at Hálsi í Hamarsfirdi Jónsson, Hoskuldssonar, Einarssonar frá Heydölum, hann var ok gamall, Gísli preslr Sigurdarson í Otrardal, ok Einar prestr Olafsson at Stad í Adalvík, hann var fadir Jóns prests, födur Hildar, er Snorri prestr átti Bjarnarson, þorsteinssonar frá Höfn, þorgeirsson- ar* þórdr prestr fékk þá Hvamm í Hvammssveit, son þórdar Finns- sonar, hann var fadir þorsteins prests ok Einars prests, er þar voru sídan. Jóhann Gottrúp reid undir Jökul vestr um haustit í búdamáli
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.