loading/hleð
(140) Blaðsíða 136 (140) Blaðsíða 136
8 Hl. 136 sonar, hann hafdí átta Sigrídi Hjálmsdóttur, ok voru þeirra börn Jón, Jjorsteinn, Pálmi ok Helga. Jón þórdarson gjördist landskrifari í stad Odds Magnússonar, en Skaptafells-sýslu hlutann fekk Sigurdr Steffáns- son frá "V estmanneyum eptir Skúla, er mœlt settr væri aptr í eyar Hans, son Jens Víums íír Múlaþíngi. Steffán prestr Einarsson fór Jiá til Laufáss. Um sumarit kom út Hans Becher lögmadr, ok settist at í Brokey. Komu þá ok konúngsbréf: eitt um Jústiz-féhirzluna, at vera skyldi undir Rentukammers umsjá; annat at gestaréttr héldist á alþíngi, í þrætum þeim er þar félli tii; en seinna var gefit út eitt um þær konur, er svarit er fyrir fadernis lýsíng Jieirra, ok landjiíng- skrifara-bréf Jóns Jjórdarsonar. Sæmundr prófastr Magnússon hélt Synódalrétt fyrir Stein biskup, {>ví hann var ei þíngfær; ok þá fékk Jón Vigfússon frá Hofi Reynistadar-klaustr. Lesit var á þíngi líf- gjafarbréf Kristínar Bjarnadóttur, er barn hafdi gétit vid Katli stjúp- födur sínum, ok skyldi hún vera á spunahúsi æfilángt; en annat um jardir, er lagdar voru til Valgerdi húsfrú, ef Steinn biskup félli frá, Jiær voru 12; þá voru önnur ómerkiligri, um testamentis-gjafir ok Jjvílíkt; sídan var lýst óskilamönnum, ok enn var fleira; lýstu þeir frændr Björn prestr Thorlacíus ok Brynjúlfr þórdarson ósátt á gjafa- bréfi Jjrúdar húsfrúr; var ok sáttmáli milli Odds Sigurdarsonar ok Jóhanns Gottrúps í máli nokkru milli Jóhanns ok Sumarlida Klemens- sona* eitt var kauplýsíng Jakobs Eyríkssonar vid Búdir, er hann hafdi keypt hálfa Kolbeinsstadi af Ormi sýslumanni Dadasyni, umbods- manni þeirra er áttu, ok margt annat. þar voru teknir af þrír menn, Sigmundr frá Mosdal úr Isafirdi Gudmundarson, er barn gat vid Halldóru dóttur sinni, ok Jón úr Vídidal í Húnavazsýslu, sá hafdi getit barn vid stjúpdóttur sinni, ok sagt þau hafi deydt þat. Bótólfr Jör- Hndarson hét madr á Bardaströnd, er myrdti gamlan mann, ok hét sá Jón Óttarsson. Annan myrdti þórdr Asmundarson í Skagafirdi, lingan mann, er Gudmundr hét. Kristján Luxdorf landfógéti fékk lausn frá sýslan sinni, er hann fór utan um sumarit, med því skilyrdi at hann fengi annan 1 sinn stad; en af því hann vildi hafa þridjúng launa, sem sá er undan hönum var næst, þá vildu fáir til verda, nema þeir fengi laun full ei at sídr. Var enn gefit út konúngsbréf hinn 22an dag ágústí mánadar, ok leiddi inn hvervetna í ríkjum Dana konúngs spurn-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (140) Blaðsíða 136
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/140

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.