(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 •8 HI. tækra prestaekkna; voru f>at Skaptfellíngar, er Einar prófastr Bjarna- son hafdi kært, fyrir þat þeir hefdi ei viljat dæma med hönum í máli Jóns prests Sigmundarsonar, en sumir ætludu þó at Einar prófastr mundi bera á prestana vanskörúngskap sinn sjálfs. Enn er Oddr Sig- urdarson vissi þetta, bannadi hann prestunum at fara at þeim dómi, medan stiptamtmanns samþykki kæmi þar ekki til; spannst þar af óvild med J>eim Jóni biskupi, svörudu sumir prestar bótunum, tll at vinga sig vid biskup, ok til fridstillíngar med J>eim Oddi, því biskup var óvæginn urn sitt mál; en Jón prestr Sigmundarson sat nú í skjóli jþeirra Odds ok Páls Beyers kyrr í kalli sínu, fór þat svo fram um hríd. A því þíngi var Jrat gjört fyrir ástæda sakir Sigurdar lögmanns Bjarnarsonar, ok svo J>at, at Sigurdr landskrifari stód fyrir máli hans, en annarsvegar baud konúngr at hönum væri réttr gjör med 24a manna dómi; at J>á var Páli Vídalín vikit frá lögmanns embætti, ok skipadr Niels Kjér Víselögmadr í sæti hans; var J>á ok Páli lögmanni stefnt til hins næsta aljnngs med 9 stefnum. VIII Kap. Mannalát ok tilburdir. Þessi misseri andadist Gudbrandr prestr Jónsson á Flugumýri, Böd- var prestr Sturluson at Valj>jófsstad, vellærdr madr, Bjarni prestr Giss- urarson í þíngmúla, skáld golt, Runólfr prestr Ketilsson at Hjaltastad, ok má vera missagt sé hid fyrra árit, at hann hafi J>á druknad, nema hann sé annar, er ek hygg ei vera; Magnús prestr Hávardsson at Desj- armýri, ok Jjórdr prestr Konrádsson at Mosfelli. Eyríkr prestr J>or- steinsson gjördist prófastr á Bardaströnd, en vígdr var til Bergstada í Svartárdal Björn, son Magnúsar at Espihóli Bjarnarsonar, Pálssonar ok Sigrídar Jónsdóttur biskups, Vigfússonar, ok var hann kapellán fyrst. Jón prestr Gottskálksson vígdist ok til Hvanneyrar í Siglufird, ok Jón Bjarnason litli kom at sunnan, ok var vígdr til Vestrhópshóla á Hólum. Mörg komu J>á konúngsbréf, ok voru margt eptirgjafir á iiúdlátum fyrir barnamál. J>á var stúnginn til bana med knífi Gísli Einarsson í Múlaj>íngi, af J>eim manni er J>órdr hét Andrésson, ok var J>at óvörum, en J>ó var J>órdr högginn fyrir J>at seinna í héradi. Á J>ví hausti reid Benedikt J>orsteinsson sýslumadr austr til Bustarfells,
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.