loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 8 Hl. ungsbref til at vera adstodarmaclr Mullers amtmanns, |>víat hann var ]>ú nppgefinn; hafdi Muller haft hér 400 dali fyrrum í amtmanns laun, en 200 fyrir at snúa norsku lögum á látínu; en ádr Fúhrmann kæmi út, vard margt til tídinda. Oddr ok Páll bjuggust til Islandsfarar, er þeir höfdu sókt mál sín, ok komu út sídan; kom Oddr út á Stapa skömmu eptir þíng, en Páll í Stykkishólmi, hafdi ordit sáttum 'komit á med þeiin; skyldi Páll halda lögmanns embætti, ok bæta med fé fyrir þá dóma, er'hann var sektadr um, skyldi hann gjalda erfíngjum Vig- fúsar Hannessonar sýslumanns 100 ríkisdali, ok fyrir illan ok ólögligan dóm til Frelsara-kyrkju í Kaupmannahöfn 50ríkisdali; Brynjúlíi þórd- arsyni 100 dali, ok enn hinni sömu kyrkju adra 100, fyrir þann dóm er hann hafdi um hann dæmt; ok enn 20 dali fyrir atferli í máli nokkru vid Lárus lögmann Gottrúp ok landþíngskrifarann. Oddr lög- madr ok Páll Beyer landfógéti skyldi gjalcla Páli Vídalín fyrir afsetn- íngar-rlóminn 200 dali, ok meddómsmenn skyldu svara hiriu þridja hundradi. Ok fór Íslendíngum í þat mund, sem fyrri, ok heldr skam- sýniliga í því at deila svo mikit, ok ætla sér meira sjálfrædi ok kapp, fyrir þat þeir voru svo fjærri stjórninni, ok vard af því ærit margt at koma til hennar, er eigi hefdi þurft ella; ok víst hefdi þeiin verit þarfara at fara spakligar, ok því varligar, sem þeir voru fjær staddir, ok máttu ei audveldliga svara hverju einu, svo dygdi, ef þeir voru ásakadir, en miklu sídst er hverr vildi troda annan nidr. Oddr samcli nú vid Pál, at sleppa vid sig Dalasýslu, er Beyer hafdi veitt hönum, en Strandasýslu vid Orm, son Dada prests Steindórssonar, en gaf upp aptr vid hann hálft Stapa-umbod ok hálfa Snæfells-sýslu, hét þó at hafa þar lögsögn alla, umrád ok ábyrgd, ok gjalda Páli eptir hverutveggja 135 vættir fiska, hversu sem áradi. Jóhan Gottrúp sókti þá Sumar- lida Klemensson i þann tíma um ordainál at Torfalæk, fyrir rétti Jóns Eyríkssonar lögsagnara. En Páll Vídalín hélt nú lögmannsdæmi, ok átti laungum í deilum einhverjum olc útistödum, þótti hönum illa ixt- seljast, þá til' efnda kom, þat sem Oddr hét hönum. þeir Oddr ok Páll Beyer þóttust nú sjá sitt óvænna í málum Hákonar Hannessonar, ok komu saman í lögréttu, ok lýstu því yfir, at þeir vogist til í guds trausti ok laga leyfi, at ónyta dóm sinn um Hákon, var þá Páll, son Hákonar, lögsagnari hans, en Jón, son tsleifs Einarssonar, lögsagnari
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.