loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
G. Andrew: Hörður 25 ára 1919 — 27. maí — 1944. Forspjall. Þegar á að fara að skrásetja sögu einhvers félags á Islandi — einhvers félags, sem komið er „til vits og ára“ — þá bregzt það naum- ast, að það fyrsta, sem söguritarinn rekur sig á — og það heldur ónotalega, — er sannleik- ur hinna fornu spakmæla, um syndir feðr- anna. Nema hvað orsakir og afleiðingar koma hér enn skarpara fram, en ráð er fyrir gert i hinni upphaflegu mynd þessara spekinnar orða. Þvi hér eru það ekki aðeins syndir feðranna, sem koma fram á börnunum í árið 1930, að „þegar þessi stjórn tók við völd- um, fundust engar bækur, hvorki hjá gjald- kera eða ritara“. Hinsvegar hefir Helga Guðmundssyni bak- þriðja og fjórða lið. Hér koma syndir félag- anna — syndir náungans — fram á manni sjálfum, og er það út af fyrir sig lítil huggun, þótt gera megi' fastlega ráð fyrir, að eigin syndir komi svo aftur fram á náunganum eða félaginu. En þær syndir, sem hér er aðallega rætt um, eru þær breiskieikasyndir, að hafa lítt eða ekki skráð um líf og haráttu félagsstarf- scminnar, og svo hitt, að hafa farið gálaus- lega með ])að litla, sem skráð var, svo að það kemur hvergi í leitirnar. Það skal svo fúslega játað, að þessar synd- ir — eins og svo margar aðrar — eru svo blessunarlega mannlegar, — og ]>vi afsakan- legar — að tæpast er hægt að ergja sig yfir þeim, hvað þá heldur að vera mcð ásakanir eða ákærur. Og ekki sízt vegna þess, að vitað er, að oftast voru syndir þessar drýgðar af hæversku. Þeirri misskildu hæversku, að líta svo á, að viðkomandi félag yrði aldrei ])ess megnugt, að hafa þau áhrif á líf manna eða menningn, að nokkru skifti, hvort saga ])ess væri skráð eða ekki. Félagið stofnað. Knattspyrnufélagið Hörður, sem var stofn- að í Sundstræti 41 á ísafii’ði, þann 27. maí árið 1919, hefir sannarlega ekki farið á mis við þessi umræddu örlög félaganna. 1 frum- drögum að sögu félagsins er þess getið við arameistara, sem um mörg ár var formaður Harðar, og alltaf gegndi því starfi með mestu prýði — tekizt að fá nokkra vitneskju um stofnun Harðar og fyrstu starfsár, því að í ræðu, sem hann flutti á 15 ára afmælisfagn- aði félagsins, þann 27. maí 1919, segist hon- um svo frá: Árið 1919, 27. maí, var stofnað Knattspyrnu- félagið „Hörður“ í Sundstræti 41. Stofnendur voru: Karl, Þorsteinn og Guðbrandur Krist- inssynir, Kristján og Jón Albertssynir, Hjört- ur og Garðar Ólafssynir, Þórhallur Leósson, Daghjartur Sigurðsson, Olafur Ásgeirsson, Helgi Guðmundss. og Axel Gíslason. Undirbún- ingsfundur var haldinn á Grund og nokkru síðar stofnfundur í Sundstræti 41. Fyrsta stjórn félagsins var þannig skipuð: Þórhallur Leósson formaður, Daghjartur Sigurðsson fé- hirðir og Helgi Guðmundsson ritari. Áður- nefndir stofnendur félagsins höfðu ávallt spilað með K. s. f. Isafjarðar án þess að vera löglegir félagar — einnig höfðu þessir menn flestir æft knattspyrnu á svonefndu Riistiini og voru allslyngir knattspyrnumenn í þá daga. Sérstaklega voru taldir efnilegir þeir Kristinsbræður, og svo Kristján og Jón Al- berts, og Þórhallur Leós, sem var svo fljótur, að hann hljóp alla af sér. Þó mun Guðbrand- ur hafa vei’ið talinn fimastur spilari. Á þessu ári voru engir verðlaunagripir til að keppa um, var því oftast keppt um kaffi eða annað smávegis. Árið 1921 gefur Einar O. 9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.