loading/hleð
(9) Blaðsíða 3 (9) Blaðsíða 3
Frímann Helgason: Kynning inín af Harðverjum og ísfirzk uin íþróttamönnum. Þegar Sverrir Guðmundsson fór þess á leit við mig, að ég skrifaði nokkrar línur í afmælisrit Harðar, var ég nokkuð á báðum áttum. Hann setti mér fyrir, um hvað ég ætti að skrifa, en það var: „Kynni mín af Harðverj- um og ísfirzku íþróttafólki“. Otaf fyrir sig er þetta nú ekki svo erfitt, en afmælisgreinar eiga í því flestar sammerkt, að það tekur þær enginn eða fáir alvarlega. Þá er leitað með logandi ljósi að sterkum orðum til að lofa afmælisbarnið. Ef lesandinn er auðtrúa, þá gengur allt vel. En ef nú gagnrýnin yfir- tekur hug lesandans, er hann viss með að setja upp hæðnissvip og segja. „Nú, þetta eru bara englar“. Kynni mín af íþrótta- mönnum á Isafirði eru á þá lund, að þeir kunni illa skjallinu, og að hinu leytinu vil ég persónulega reyna að forðast að móðga þá með slæmu umtali á þessari hátíðlegu stund. Menn geta af þessu nokkuð séð þann vanda, sem ég þóttist standa í, þegar ég er svo seztur niður, og eintal sálarinnar, um kynni mín af íþróttamönnum þar vestra er hafið, batnar ráð mitt svo, að ekki ætti til móðgana að koma, vegna slæms umtals, svo framarlega sem ég vil bera sannleikanum vitni. er þið hafið örfað til íþróttaiðkana, munu þakkar ykkur beint og óbeint fyrir þau störf, er þið hafið lagt á ykkur, til þess að vernda heilsu og þróít þeirra. Kjörorð ykkar á afmælisdaginu á að vera: „Fyrsta flokks íþróttavöllur á ísafirði í ná- inni framtíð“. Rej^kjavík, 16. maí 1944. Með kveðju. Þórh. Leós. Fyrstu kynni mín af íþróttum á Isafirði eru að verða 16 ára gömul. Horfði ég þá á íþróttamót þar 17. júní, þar sem keppt var í langstökki, spjótkasti, 100 m. hlaupi o. fk, og um kvöldið horfði ég svo á knattspyrnukapp- leik milli Harðar og Vestra, og minnir mig, að Hörður hafi unnið. Ég man nú ekki mikið eftir þessum leik, enda lítið inni í knattspyrnu á þeim ár- um. (Þá var ég sjómaður, dáðadrengur!) Þá datt mér ekki i hug, að ég ætti eftir að hafa þau kynni af íþróttafólki á ísafirði, sem raun hefur á orðið. Svo líða mörg ár. Elokkar frá Isafirði fara að koma til Reykjavíkur og flokkar að fara vestur. Minnisstæðastur verður mér drengja- flokkurinn, sem hann Halldór Sigurgeirsson kom með til Reykjavíkur. Er það ef til vill sterkasti flokkur á þessum aldri, sem ég hefi séð. Hefði þessi flokkur getað haldið saman og hlýtt fyrirskipunum Dóra, væri ísl'irzk knattspyrna komin á mikið hærra stig, en hún nú er. En í fyrsta lagi tvístraðist þessi ágæti hópur, og í öðru iagi eru vaxtarmögu- leikar litlir á þeim velli, sem á staðnum er. En flokkurinn hans Dóra sýnir, að i ísfirð- ingum er góður efniviður. Það þóttu mikil undur, er Isfirðingar unnu 1. flokks bikarinn 1939, og mun það vera fyrsti flokkurinn, sem farið hefir með knatt- spýrnugrip burt úr Reykjavík. Er þetta góð frammistaða, sem sýnir, að hafi þessir menn aðstöðu og samheldni, þá geta þeir náð næsta langt. Ég hefi kynnzt ísfirzkum íþróttamönnum á ferðum þeirra hér og getizt vel að framkomu þeirra. Það vill oft brenna við, þegar flokk- ar gista ókunna bæi, að þeir láta, eins og þeir „eigi bæinn“, eða vilji a. m. k. einir setja „svip á bæinn“. Þessi svipur er þó ekki 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.