(25) Blaðsíða 19
Helgi Guðmundsson:
Litið um öxl.
Þegar ég í dag, á 25 ára starfsafmæli félags-
ins, lít yfir störfin á liðnum árum, er margs
að minnast. — Fjöldi fagurra endurminninga
frá æskuárunum — þeim góðu dögum —
streymir fram og gleður hugann. Slikar
minningar er gott að eiga um unnin störf í
félagi góðra drengja, þar sem samhugur, góð-
ur skilningur og velvild ríkja.
Svo giftusamlega réðst um val stofnenda,
að framtíð félagsins var tryggð, þegar á fyrstu
árunum. — Stofnendurnir, sem allflestir voru
úrvals-knattspyrnumenn á okkar mælikvarða
— gerðu þegar „garðinn frægan“. Beztu efnin
gengu í félagið — þar þótti gott að vera. —
Eftir mjög skamman tima átti félagið úrval
reglusamra og félagsþroskaðra knattspyrnu-
manna, og vann þá „Hörður“ alla þá kapp-
leiki, sem háðir voru við „Fótboltafélag Is-
firðinga“. — Siðar, þegar nýtt félag reis úr
rústum „Fótboltafélags lsfirðinga“ og keppni
og eðlilegur metnaður knattspyrnumannanna
í „Herði“ og „Vestra“ gerðu kappleikana líf-
lega og skemmtilega, mátti Hörður vel við
Iþróttafélög hér á landi hafa of lengi sótt
þungan róður móti óveðrum andúðar, eða i
lognmollu þagnar og drunga. Nú ríður á að
skilyrði til íþróttastarfsemi séu bætt verulega,
svo að íþróttasamtök geti keppt um hylli
æskunnar við þau öfl, sem fánjd eru og skað-
leg. K. S. F. „Hörður“ liefir unnið til heilla
fyrir þetta bæjarfélag í 25 ár. Starfið er
rneira en marga grunar. Á þessu tímabili
hefur fjöldi ungmenna leitað til K. S. F.
„Harðar“ um viðfangsefni í tómstundum sín-
um.
Gæfa mannsins getur verið undir því kom-
in, hvernig tómstundum er eytt, ekki sízt nú,
þegar vinnutími er styttri en áður var.
Ég er viss um, að Isfirðingar virða mikils
það starf, sem eftir K. S. F. „Hörð“ liggur á
umliðnum 25 árum.
Bezta endurgj aldið, sem þessu félagi gæti
hlotnast, væri þó, ef hugur æskunnar birt-
ist félaginu í því, að hún kæmi til enn nán-
ara samstarfs, en verið hefir.
Friðrik Jónasson.
una — því að í flestum þeirra bar hann sig-
ur úr bítum.
Stjórnir félagsins hafa rækt störf sín með
ágætum, enda ber félagið þess vott. Það hef-
ir verið vel „uppbyggt“, áherzla hefir alla tíð
verið lögð á drengilega framkomu og prúðan
leik. Þessi regla hefur gengið sem rauður
þráður gegn um alla starfsemi félagsins og
mótað leikmenn þess, svo að til fyrirmyndar
er. — Félagið hefur átt því láni að fagna, að
allflestir félagsmenn eru bindindismenn —
enda hafa forráðamennirnir verið „ratvísir“
í þeim sökum. — Sú gifta á drjúgan þátt í
skilningi og ágætu samstarfi innan félagsins,
og samvinnu við önnur félög, þegar þess
hefir verið lcitað.
Enn í dag er starfsþróttur félagsins góður,
þrátt fyrir það, að margir beztu leikmenn
fyrri ára eru fluttir burtu. — En atvinnu-
hættir hafa í flestum tilfellum orsakað hvarf
þeirra héðan. — Um slíkt skal ekki fást, en
kosta skal kapps um að þjálfa þá ungu, svo
að alltaf komi maður manns í stað. Ef þessa
er gætt, á félagið enn örugga framtíð önnur
25 árin. Vinnum að því!
Ég vil nú hér rekja að nokkru, eftir því
sem við verður komið, iðkun knattspyrnunnar
hér á Isafirði — og þá jafnframt á Vest-
fjörðum, því annarstaðar en hér hefur knatt-
spyrna varla verið iðkuð svo teljandi sé m. a.
vegna fámennis lcauptúnanna.
Það mun hafa verið árið 1902, að iðkun
knattspymu hófst hér. — Var þá æft á Riis-
túninu — bak við Norskabakaríið — þar sem
nú er hús Kristjáns Friðbjörnssonar málara
19
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald