loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
ísfirðingar og Fram 1922. Standandi frá vinsíri: Ben. G. Wáge, Árni Daníelsson, Guðmundur Halldórsson, Ólafur Magnússon, Osvald Knudsen, Garðar Ólafsson, Magnús Guðbrandsson, Tryggvi Magnússon, Brynjólfur Jóhannes- son, Guðbrandur Kristinsson, Þórhallur Leós, Pétur Sigurðsson, Jóhannes Sigfússon, Þorsteinn Krist- insson, Árni J. Árnason, Kristján Albertsson. Sitjandi: Aðalsteinn B. ÓJafsson, Eiríkur Jónsson, Aðalsteinn Friðfinnsson, Kjartan Þorvarðsson, Gísli Pálsson og Karl Kristinsson. honum, því að eldneistarnir fuku aftur af honum, þar eð hann tók ekki eftir því, að kviknað var i vasa hans. Við bræðurnir lékum með F. í., þótt ég muni ekki eftir því, að ég greiddi nokkurn- tíma árgjald þau 6 eða 7 árin, er ég mun hafa verið þar með, eða þar til 1919, að Hörður var stofnaður. Voru stofnendur Harð- ar allir eða allflestir strákar, sem höfðu ver- ið á einhvern hátt tengdir F. 1. Fyrsti kapp- leikur Harðar fór fram 17. júní 1919, og vann Hörður þann leik. Heyrði ég smá skrítlu af tveim mönnum, er hittust upp við völl og fóru að tala um líkur fyrir jtví, hvor sigra myndi. Sagði annar jteirra, að hvernig sem hann teldi, gæti hann ekki fundið nema 7 menn í liði Harðar. (Liðin voru hvorug komin út á völlinn). Þá Kristinsbræður: Kalla, Bubba og Steina. Albertsbræður: Kristján og Jón. Hjört og Garðar Ólafssyni, Og svo að lokum Bjart í Bræðrahorg (Dag- hjart Sigurðsson, nú kaupm. í Reykjavík). Veðjuðu síðan joessir tveir menn um, hvor myndi sigra og lögðu 100 kr. undir. En er liðin komu út á völlinn segir sá, sem aðeins fann 7 mennina í liði Harðar: „Harðar menn eru mun kvikari“ ásamt fleiru, enda fór jiannig, að hann tapaði veðfénu. Sá, sem vann veðmálið, var — og ég held óhætt sé að segja, er enn — hlynnfur Herði, enda var sonur hans um nokkur ár virkur félagi Harðar. Árið 1920 var keppt á ný 17. júní, og vann Hörður [)á einnig. I j)að sinn var ég ekki heima. Fór nú heldur að dofna vt'ir lífi F. 1. og leit helzt út fyrir, að j)að myndi deyja út. En ])á eða na'sta sumar gefur Einar O. Kristjánsson gullsmiður hér i bænum (félagi í F. I.) grip til að keppa um. Var jnxð knatt- spyrnuvöllur úr marmara með uppstilltum 2 liðum. Var keppt um grip jjennan 17. júní 1921, ])ví að venjulega var knattspyrnukeppni j)essi höfð sem einn liður á skemmtiskrá dagsins. Vann Hörður j)ennan leik Qg einnig 17
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.