loading/hleð
(31) Blaðsíða 25 (31) Blaðsíða 25
Þátttakendur í glímunámskeiði Harðar 1943. Aftari röð frá vinstri: Alf Simson, Jóhann Sigarðsson, Þórir Jónsson, Bjarni Daníelsson, Hafsteinn O. Hannesson, Herbert Sigurjónsson, Sigurður Gunnarsson, Guðmundur Gunnlaugsson. Fremri röð: Haukur Sigurðsson, Kári Kristjánsson, Guðjón Júníusson, Hákon Bjarnason, Kjartan Bergmann Guð- jónsson, kennari, Guðbjartur Finnbjörnsson, Einar Gunnarsson, Sigurjón Hrólfsson, Páll S. Krisfjáns- son. Fremsta röð: Albert Karl Sanders, Hilmar Ólafsson og Jens Sumariiðason. valið lið til þessa leiks. Frá Hnífsdælingum komu m. a. þeir Aðalsteinn Pálsson, skip- stjóri, og örnólfur Hálfdánsson, sjómaður. Frá Bolvíkingum komu Magnús Kristjánsson, formaður, og Magnús Magnússon frá Hafnar- hólmi, nú lögregluþjónn í Winnipeg. Frá Isfirðingum komu líka margir garpar, m. a. Geir Jón Jónsson, Ágúst heitinn Jóhannesson og Ólafur Kárason. Mikið var kappið og sterklega glímt, en allt fór vel fram. Hér á Isafirði voru glímuæfingar þennan vetur að jafnaði 3svar í viku, og þeir voru býsna fáir, sem „skrópuðu“, nema gild forföll væru fyrir hendi. Og sami áhugi var hjá þcim yngri, sem nutu tilsagnar lijá Ungmennafélaginu hér. Handhafar glímubeltisins frá fyrstu tíð voru þessir, eftir röð: Geir Jón Jónsson, frá ísafirði, Marinó Norðquist og svo Gísli Krist- jánsson (1933), báðir úr Bolungavík. Arið 1932 var stofnað á Isafirði Glímufé- Iagið „lsfirðingur“. Það, sem fyrst og fremst vakti fyrir stofnendum þessa íelags, var að hefja glímuna til vegs og virðingar, eftir að hún hafði legið hér niðri um nokkur ár. Kennari félagsins var fyrsta. árið Marinó Norðquist. Kenndi hann í einn mánuð. Æf- ingar voru haldnar í Aðalstræti, í hinni svo- kölluðu Hæstakaupstaðarbúð. Þátttakendur voru 22. Að kennslu lokinni var háð kapp- glíma, svokölluð Isafj arðarglíma. Voru veitt fern verðlaun. Hlutskarpastur varð Herbert Sigurj ónsson, annar Jóh. Sigurðsson og þriðji Samúel Jónsson. Fegurðarverðlaun hlaut Hrólfur Sigurjónsson. Nokkru seinna fór Marinó með glímuflokk þennan til nærliggj- andi staða: Bolungavíkur, Hnífsdals og Súða- víkur, og sýndi þar glímu. Árið eftir fékk félagið kennara frá Reykjavík, Þorstein Kristjánsson, úr glímufélaginu Ármann. Kenndi hann hér í ívær vikur og aðrar tvær i Bolungavík. Sama ár fór fram Vestfjarða- glíman, og tóku þátt í henni fjórir Isfirðingar og fjórir Bolvíkingar. Glímukappi Vestfjarða varð að þessu sinni Gisli Kristjánsson frá Bol- ungavík. Kappglíma þessi fór vel fram, nema hvað það óhapp henti, að einn keppandinn, 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.