(28) Blaðsíða 22
ísfirðingar og Yíkingar 1921.
Standandi frá vinstri: Árni J. Árnason, Þorsteinn Kristinsson, Þórhallur Leós, Karl Kristinsson, Jakob
Sölvason, Garðar Óiafsson, Ólafur Ólafsson, Brynjólfur Jóhannesson, Helgi Eiríksson, Gunnar Bjarna-
son, Sverrir Forberg, Halldór Halldórsson, Óskar Norðmann, Sigurður Wáge, Axel Andrésson. —
Sitjandi: Jón Alberts, Indriði WSge, Elías Jóhannesson, Páll Andrésson, Harald Aspelund, Ágúst
Jónsson, Einar B. Guðmundsson, Ólafur Kárason og Þórður Albertsson.
og hús þeirra bifreiðastjóranna Viggós Berg-
sveinssonar og Ingimars Ólasonar. Síðar var
æfingasvæðið á norðanverðu túninu (Riis-
túni) meðfram Fjarðarstræti, þar sem nú er
hús Jóns Ölafssonar trésmíðameistara og
timburgeymsla Kaupfélags Isfirðinga. Þá
mættu menn til æfinganna í þeim fötum, sem
þeir voru í við störf sín á daginn. Ekki voru
noíaðir knattspyrnuskór, enda ekki fáanlegir
þá. Margir „spiluðu“ á sokkunum, en flestir
á þeim skóm, sem þeir gengu á daglega — og
voru þeir oft illa útleiknir að æfingum lokn-
um.
Kunnátta í knattspyrnunni var ekki mikil,
enda spilamennskan eftir því. Sá þótti góður,
sem„kýldi“ knöttinn sem lengst eða hæst, og
hópuðust menn þá saman og biðu, þar til
hann kom úr loftferðinni. — Urðu þá oft
stimpingar og hrindingar um hann, þar til
einhverjum íókst að kýla hann á ný í aðra
loftferð. Mikið var hlaupið, og eltu flestir
leikmenn knöttinn, hvert sem hann fór um
völlinn, og þegar hann nálgaðist „gullið“,
voru þar samankomnir allir leikmenn í ið-
andi kös i sókn og vörn, að undanteknum
öðrum „gullmanninum”, sem stóð álengdar
og horfði á ósköpin.
Samspil þekktist þá varla, en „flott“ þótti
að „þvæla“ framhjá mótherjunum völlinn á
enda og setja mark án aðstoðar annara. I
j>cssu náðu margir allmikilli leikni, og þótti
fín. spilamennska.
Árið 1905 kom hingað íslenzkur námsmað-
ur frá Ameríku, Skúli að nafni. Hann bjó
hjá Helga Sveinssyni hankaútbússtj óra og
var frændi hans, og hafði Helgi sérlega mik-
inn áhuga þaðan af fyrir knattspyrnu. Skúli
var góður knattspyrnumaður og tók mikinn
joútt í æfingum, meðan hann dvaldist hér. Og
lærðu menn af honurn, svo að framfarir urðu
allmiklar frá því, sem áður var. Á þessu ári
(1905) voru æfingar hafðar uppi á „Hrossa-
22
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald