loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 úr grjóti og torfi, en timburþil á stöfnum, er sneru fram á hlaðið. F*ök voru öll klædd bárujárni og glampaði á langt til, er sólin skein. Traðir lágu heim að bænum og voru ræsi grafin með fram veggjun- um, svo þar varð aldrei blautt. Á hlaðinu stóð jarð- fastur steinn með járnhringum greyptum í, og var ætlast til, að þar væru bundnir við hestar. Komumenn fara af baki við hestasteininn, og er þá enginn úti, en fljótlega kemur bóndi út úr ein- um dyrunum. Það var skemman, og hafði hann verið þar að gera að amboðum. Hann tekur kveðju þeirra vingjarnlega og biður þá velkomna. En í sömu andránni sjá þeir að kvenmaður situr á bekk úti undir vegg og er að lesa í bók. Petta var Anna. Hún stóð upp og heilsar þeim með bókina í hend- inni. Hún var þann veg búin, að hún hafði brugð- ið sjer í hversdagstreyju, sem flakti frá henni að framan, svo að skein í Ijósleita nærtreyju, sem fjell yfir þjettvaxið brjóstið. Hárið lá laust og náði í beltisstað. Var stúlkan hin gjörvulegasta. Einu verð- ur þó að bæta við um búninginn. Það var lítil, hvít húfa, með band umhverfis, er sat á hvirfli hennar, og átti hún að þýða, að hún væri námskona. Ekki tók hún þó ofan húfu þessa á karlmanna hátt —svo langt var kvenfrelsið ekki komið ennþá! En húfa þessi fór henni samt vel við bylgjandi, svart hárið. — Gáði ungi Jóhnson ekki annars, en að horfa á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.