loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
43 sínum til fygldar barninu heim til hennar. Er nú frú Gunnvold vel ánægð með dagsverkið, því nú getur hún eingöngu helgað barninu aðhjúkrun sína og umönnun. Skrifar hún svo brjefspjald daginn eftir til Önnu og segir henni hvar hún búi og að barnið sje hjá sjer. Hún voni eftir henni til sín, því nú geti hún ekki farið frá barninu. A fjórða degi kemur svo Anna til hennar, seint um kvöldið. þegar Anna lýkur upp hurðinni, er frú Gunnvold að leika sjer við litla drenginn, sem lá hálfsitjandi í ruggu sinni. Hún heyrði ekki að kom- ið var inn fyrir gælulátum sínum við drenginn. Þarna stendur Anna góða stund sem agndofa, og horfir á glaða, litla andlitið í ruggunni með hlæ- jandi augun. En — hvað var það sem núna alt í einu eins og stakk hana í hjartað, er hún horfði á yndisfallega barnið, brosandi út undir bæði eyru? Og þetta var hennar eigið afkvæmi! Hvað var það sem snart hana? F*að var móðurástin í öllum sinum algleymingi, sem nú fyrst vakti ungu konuna eins og af draumi. Fyrst nú sá hún og fann, hvað hún hafði farið á mis við í heiminum; fyrst nú reis úr dvalanum hjá henni sú sterkasta tilfinning, sem til er í lífinu, en hana hafði hún bælt niður með öll- um sínum lestri og lærdómi. — Hún stóð kyr í sömu sporum við hurðina og heldur áfram að stara á barnið og gleðisvipinn,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.