loading/hleð
(24) Page XIV (24) Page XIV
Athugasemdir viö framanritað lagauppkast. Um 1.—3. gr. Fallist bæði ríkisþing og alþingi á fraraanritað uppkast að lögum verður ríkis- rjettarsamband Danmerkur og Islands algerlega annað cn það, er lögin frá 2. janúar 1871 gera ráð fyrir. I stað þess að skipað var fyrir um það einbliða með dönskum lögum aðeins, þá verður sambandið framvegis byggt á samhljóða lögum, er sett eru eftir samningi beggja aðila og samþykkt af löggjafarvöldum beggja landa, og ætlast nefndarmenn og til að það sje tekið fram í inngangi laganna. Þetta hafa hinir dönsku nefndarmenn allir sem einn að vísu fallist á sem og á ákvæði fyrstu greinar og eftirfarandi greina um þá framtíðarstöðu Islands, að það skuli vera frjálst og sjálfstætt land, er eigi verður af hendi látið, í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og um þau mál, er talin eru sameiginleg í 3. gr., og þannig eins og Danmörk sjerstakt ríki, með fullræði yfir öllum málum sínum nema að því leyti, sem beint er ákveðið að þau skuli sameiginleg. En þess óska þeir getið, að þeir hafi ekki samþykkst þessu fyrir þá sök, að þeir fallist á skoðanir Islendinga um liinn sögulega og ríkislagalega rjett íslands, heldur af hinu, að þeim sje ljúft, að verða við óskum hinnar íslensku þjóðar um þjóðlegt og stjórnlegt sjálfstæði, og að það sje vilji þeirra að sýna á þennan hátt virðingu hinnar diVnsku þjöðar fyrir þjóðernisrjettinum, svo að enginn þurfi það að óttast á íslandi, að Dönum sje í mun að þröngva landinu á nokk- urn hátt, beint eða óbeint, undir forræði sitt. Þau mál, sem talin eru sameiginleg í 3. gr., eru og nú skoðuð sameiginleg mál Danmerkur og Islands, en við samning þessarar greinar hafa Danir í nefndinni látið að kröfum hinna íslensku nefndarmanná í því mikilsveröa aðalatriði, að kveðið er á um, liver mál skuli vera sameiginleg, svo að þau mál, er eigi eru beint talin sameiginleg, eru sjermál hvors landsins, gagnstætt því, sem gjört er í lögunum frá 1871, þar er talin eru sjermálin, svo að öll þau mál, er þar eru eigi nefnd, eru sam- eiginleg. Að því er einstök atriði í 3. gr. snertir, skal það tekið fram um 5. tölulið, að af hálfu íslendinga var í fyrstu farið fram á það aðeins, að hvort landanna ætti rjett á að veita fæðingjarjett með lögum fyrir sitt löggjafarsvæði. En vegna iirðug- leika, er af því gæti risið, að þeir menn, er íslenskan fæðingjarjett fengi með lögum,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (24) Page XIV
https://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.