loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 skeyttur aptan viö þau nöfn, er meginhluti þeirra endar á breiban hljdöstaf, t. a. m. ánni ( — áinni); ánna ( = áanna); brúnni ( = brúinni); tónna ( = tóanna), o. s. frv. Alhugasemd. |>að má ráða af skáldskap fornmanna, a5 þeir hafi borið fram nn með sínu eiginlega hljdði, t. a. m.: hann á höpp at sýnni (Háttat. Snorra), og kcenn Ixlr hres á hrönnum (s. st.). n í enda tveggja-atkvæha-orba er borih fram sem nn, en þó skal eigi svo rita, t. a. m. drottin, háan, augun, framan, innan, utan, o. s. frv. rl og rn er optast borib fram sem ddl og ddn, enda þótt grannur hijóöstafur fari á uudan, t. a. m.jarl, páll; barn, girnast. x hefur sama hljóh og gs, en er ab eins haft í þeim orbum, sem eigi eru leidd af ö&rum orbum í íslenzku; en sje s end- ing, skal rita lcs eha gs, eptir því sem meginhluti orösins endar á h eba g. þannig t. a. m. lax (fiskur), sax, vaxa, o. s. frv.; en lags, eig. eint. af lag; loks af lok; o. s. frv. b heyrist ekki á millum m og í eba d, t. a. m. hembt, kembdur, o. s. frv. f hefur ferfalt liljób: 1) í byrjun orbs eöa atkvæ&is hefur þab sitt eiginlega hljóh; 2) í mibju og enda orbs eba atkvæbis hefur þab sama hljób og v væri; nema því ab eins 3) ab l eba n fari á eptir, þá er ab því kvebiö sem b, t. a. m. afl, ta(l, efla, nafn, nefna, o. s. frv.; og 4) ef t fer á eptir því, veröur hib sama hljób þess, og p stæbi, enda cr þab vib tekiö, ab rita þá p því nær alstaðar, nema því aÖ eins, ab t sje beygingarending. þannig t. a. m. skript (af skrifa), dript (af drífa); en haft (jeg hcf haft, af hafa), o. s. frv. fn á undan t eba d er boriÖ fram sem m, t. a. m. nefnt, nefndi. m er í enda tveggja-atkvæöa-oröa boriÖ fram eins og mm (börnum, höttum, honum, o. s. frv.), og sömuleiöis í fram og um. í ýmsum samtöfunum hverfur n í framburöinum; sjá síöar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.