loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 atkvæ&is-ovðum, þar sem hljóbstafurinn í meginhlutanum er breih- ur; þannig segjum vjer t. a. m. uppi á háum hól f. hóli; hann snerist á hæl f. hæli; ís f. ísi, o. s. frv. I eig. eint. eru nokkur or£> óregluleg ah því leyti, ab þau endast þar bæbi upp á s og ar, t. a. m. auður, austur, eiður, seiður, vindur, tír (=heibur), skógur, lundur, róður, Utlur (einn af ásum), eig. auðs og auðar, austurs og austrar, eiðs og eiðar (sjaldhaft), seiðs og seiðar, vinds (sjaldh.) og vindar, tírs og tírar, slwgs (sjaldh.) og skógar, lunds (sjaldh.) og lundar, róðurs og róðrar, UUs (sjaldh.) og Ullar. Sum endast ávallt á ar, t. a. m. grautur, óður (skáldskapur), próttur, mundur, dró- mundur, vísundur, höfundur, snúður (hagur), og mannanöfnin: Eyvindur, Guðmundur, Völundur, Onundur, Hallfreður, Hákon, Gissur, Össur; eig. grautar, óðar, próttar, mundar, drómund- ar, vísundar, höfundar, snúðar\ Eyvindar, o. s. frv. þau or&, þar sem meginhlutinn endar á s, og annar sam- hljóbandi fer næst á undan, sleppa eiganda-endingunni s, svo ab eig. verbur ]iar eins og gjör. og þol. t. a. m. kross, púss, purs, háls, hams, lax. Fallendingarnar eru í fleirt. allar hinar sömu, sem í 1. beygingitnni, og á þar engin óregla sjer stab. þau karlkennd nöfn, þar sem meginhlutinn er tvö atkvæbi, dragast saman í þeim föllunum, þar sem endingin hefst á hljób- staf, þ. e. í þiggj. eint. og allri fleirt., þannig ab hljóbstafurinn fellur burtu í síbara atkvæbi meginhlutans, eins og t. a. m. hamar, hamri, hamrar, o. s. frv.; pöngull, pöngli, pönglar, o. S. frv.; pumall, pumli, pumlar, o. s. frv.; lykill, lykli, Vyklar, o. s. frv.; aptann, aptni, aptnar, o. s. frv.; himinn, himni, himnar, o. s. frv.; morgunn, morgni, morgnar o. s. frv. Frá þessari reglu eru þó undantekin nokkur orb, þar sem þeir samhljóbendur standa saman í sömu samstöfu, ab atkvæbi þeirra annabhvort lætur illa í eyrum, eba eigi er aubib ab bera þá fram í einu, t. a. m. Auðun, Össur, Gissur, Hálton, hiskup, þiggj. Auðuni, Össuri, Gissuri, Hálconi, biskupi. þiggj. af Ileginn er Regin. I þeim uöfnum, er meginhluti þeirra endar á i, fellur i burt í þeim föllum, þar sem endingin hefst á hljóbstaf, þab er: í þiggj. eint. og ölluni föllum fleirt.; þannig t. a. m. 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.