loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 tekningarorfe libins tíma); því aí> hvorki ver&a þrjtí t (ttt) látin heyrast, nje heldur tt á eptir samhljóöanda. Endingar-r er sleppt í gjör. eint. í karlkyni, þegar megin- hlutinn endar á linstaf, og samhljóöandi fer næst á undan hon- nm, og eins, ef meginhlutinn endar á r eha s; sjá I, 13. J>ær einkunnir, sem hafa ö í meginhluta oríisins í gjör. eint. í karlkyni, skjóta inn v á undan þeim endingum, sem hefjast á a eba i, t. a. m. glöggur, glöggvan, glöggvir, o. s. frv., gamall, þögull, og opt vesall og heilagur dragast saman í þeim föllunum, þar sem endingin hefst á hljóöstaf, t. a. m. gamla, gömlum, gamlir, o. s. frv.; þögla, þöglum, þöglir, o. s. frv.; vesla, veslum, veslir, o. s. frv.; helga, helgum, helgir, o. s. frv. þær einkunnir, sem hafa afleifeslu-endinguna ugur (á&ur igr) má og draga saman á sama hátt og gamall, t. a. m. (auðugur) auðgan, auðga, auðgum, auðgir, auðgar; (máttugur), máttltan, máttka, máttlmm, o. s. frv. (g breytist þá í k; sökum tjes, sem á undan fer). Sannur hefur í gjör. og þol. eint. í hvorugkyni satt, og má þá svo á líta, sem nn hafi tillíkzt eptirfarandi t, eí>a Iíka, a'b satt sje leifar af fornmyndinni saðr, þannig, ab ð hafi til- líkzt eptirfarandi t, samkvæmt reglunum fyrir tillíkingunum. Eptir 1. beygingunni ganga öll hluttekningarorö lib. tíma, sem í gjör. eint. í karlkyni endast á ur (1. og 2. beyg.). 35. gr. 2. beygingin. Eins ög mjór beygjast allar þær einkunnir, þar sem megin- hlutinn (gjör. eint. í kvennkyni) endar á breiban hljóbstaf, á, æ, ó, ý, og er beyging þeirra ab eins frá brugbin hinni fyrstu beygingunni í því, ab t í gjör. og þol. eint. í hvorugkyni tvö- faldast, verbur tt, og sömuleibis endingar-r í þiggj. og eig. eint. í kvennkyni, og eig. fleirt. í öllum kynjum; t. a. m. grátt; grárri, grárrar, grárra; auðsætt; auðsærri, auðsærrar, auð- særra; nýtt; nýrri, nýrrar, nýrra, o. s. frv. I þeim einkunn- um, þar sem meginhlutinn endar á æ eba ý, er j skotib inn á undan þeim endingum, sem byrja á a eba u; t. a. m. auðsæjan, auðsæjum, nýjan, nýjum, o. s. frv. I sumum er skotib inn v (eba f) á millum meginhlutans og endingarinnar, helzt í forn- tungunni, t. a. m. hávan, mjóvir, frjóvum, o. s. frv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.