loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 legur, vænlegri, vænlegastur; efnilegur, efnilegri, efnilegastur, o. s. frv. I þeim einkunnum, sem hafa afleiSsIu-endinguna ugur (á&ur igr), má opt hafa hina styttri endingu, bæfci í mifcstigi og efsta stigi, og er í mörgum þeirra hin styttri endingin venju- legri í mifcstigi, en hin lengri í efsta stigi; t. a. m. máttugur, máttugri og máttlcari, máttugastur og máttlcastur-, hentugur, hentugri, hentugastur. 4) I ýmsum einstökum orfcum, sem ekki verfca talin undir neinn tiltekinn flokk, myndast enn mifcstig mefc ri, og efsta stig mefc stur, st, og verfcur í meginhluta þeirra allra þaö hljáfc- varp, sem i annars veldur, ef þafc annars getur átt sjer stafc, þannig t. a. m.: ungur, yngri, yngstur ; pungur, pyngri, pyngstur; punnur, pynnri, pynnstur; pröngur, prengri, prengstur; stór, stœrri, stœrstur; stuttur, styttri, stytztur; langur, lengri, lengstur; lágur, lægri, lægstur; fagur, fegri, fegurstur; fullur, fyllri, fyllstur. Mifcstig og efsta stig sumra einkunna myndast og á tvö- faldan hátt, í sumum annafc, og í sumura bæfci stigin, t. a. m.: djúpur, djúpari og dýpri, djúpastur og dýpstur; magur, magrari og megri, magrastur og megurstw, dýr, dýrari og dýrri, dýrastur og dýrstur (nú sjaldan)1; shýr, skýrari og slaýrri, skýrastur og skýrstur' ; spakur, spalcari og spekri, spakastur; framur, framari og fremri, framastur og fremstur2. Athugasemd. Formnenn höfðu þar opt hinar styttri endingarnar í mið- stigi og efsta stigi einkunna, er vjer nú höfum hinar lengri, og 6 hinn bdginn höfðu þeir opt hinar lengri, er vjer nú höfum hinar styttri; i) Skatna skýrstr Skúli dýrstr. Háttatal Snorra Sturlusonar, 82. er. ») Frcmri og fremslur er haft í annari merkingu, en framari og fram- aslur, og þýfcir sá, sem er fyrir framan annan efca undan öfcrum, og sá, sem tekur öfcrum fram.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.