loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 3. Karlkyn. Kvennkyn. Hvorugkyn. Eint. gjör. flókinn, flókin, flókið ; þol. fiókinn, flóhna, flókið; þiggj. flóltnum, flókinni, flóknu; eig. flókins, flókinnar, flókins; Pleirt. gjör. flóknir, flóknar, flókin; þol. flókna, flóknar, flókin ; þ>ggj. flóknum, eig. flókinna. Eptir 1. beygingunni, eba eins og ríkur, beygist allur þorri einkunna í íslenzku, þaÖ er allar þær einkunnir, þar sem annaö- hvort meginhlutinn eigi endar á breiöan hljd&staf (2. beygingin), eöa sem hafa afleiöslu-endinguna in (3. beygingin). 34. gr. 1. beygingin. I einkunnnnum eptir 1. beygingunni kemur ekkert hljdö- varp fram viÖ beyginguna, annab en þa&, sem u veldur, a-ö, og í síöara atkvæöi dsamsettra tveggja-atkvæöa-oröa a-u; en þaö hljdövarp veröur eigi aö eins í þeim föllum, þar sem end- ingin hefst á u, þiggj. eint. í karlkyni og hvorugkyni, og þiggj. fleirt. í öllum kynjum, heldur og í gjör. eint. í kvennkyni, og gjör. og þol. fleirt. í hvorugkyni; sbr. I, 4; t. a. m. hraður, hröð, hröðum, hröðu, o. s. frv.; gamall, gömul, gömlum, o. s. frv. I þeim föllum, þar sem endingin hefst á r, tillíkist þetta r undanfarandi n eöa l í eins-atkvæöis-oröum, jregar breiÖur hljáö- stafur fer á undan, og í öllum tveggja-atkvæÖa-orÖum; sbr. I, 10, t. a. m. vænn, vænni, vænnar, vænna; heill, heilli, heillar, heilla, o. s. frv.; stopull, stopulli, stopullar, stopulla, o. s. frv. dd eÖa ð tillíkist eptirfarandi t í gjör. og þol. eint. í hvorugkyni, ef hljööstafur fer næst á undan; sjá 1, 10; en d eÖa ð fellur í burtu í þessum föllum, ef samhljdöandi fer næst á undan; sjá I, 12, t. a. m. staddur, statt; hraður, hratt; vond- ur, vont; blindur, blint; harður, hart, o. s. frv. Ef meginhluti einkunnarinnar endar á tt, eöa t, og sam- hljóÖandi fer næst á undan, bœtist ekkert t viö í gjör. og þol. eint., eÖa þessi föll veröa eins og meginhlutinn; t. a. m. brattur, brött, bratt; sýhtur, sýkt, sýkt, (þess konar orÖ eru flest hlut-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.