loading/hleð
(49) Blaðsíða 45 (49) Blaðsíða 45
45 eins og hver. Af hvor er myndað hvorugur, og beygist það eins og ríkur að öllu leyti. Hin forna myndin fyrir livorugur var hvárrgi, hvárgi, hvártki (af hvárr = hvor og neitunarorðinu gi). Af hvor myndast hvortveggja, og er hin rjetta beyging þess sú, að hvor beygist, eins og áður er sagt, en tveggja er dbeygjaniegt. hvað er a?) rjettu lagi einungis haft sem hvorugkyns nafn; til forna var þiggj. þess hví, sem iiú er sjaldhaft, og einungis sem atviksorb (= hvers vegna), og eig. hvess, sem nú er meh öllu úrelt orSib. hvaða er eigi fornt orh; er þah mynúaíi af hvað og er þaö ávallt haft sem einkunn, og er meh öllu óbeygjanlegt. hvílíhur er sett sarnan af hví, hinum forna þiggj. af hvað, og likur, og beygist reglulega sem einkunn. 49. gr. Oákvebin fornöfn (Pronomina indefinita). Hin óákvefenu fornöfn eru: einn, neinn, enginn, annar, noltkur, einhver, sjerhver, pað. einn og neinn beygjast ab öllu leyti eins og greinirinn, nema hvah gjör. og þol. eint. í hvorugkyni er eitt, neilt. einn er eiginlega töluorhi& einn, og neinn er samsett or& af nje og einn. enginn er sett saman af einn og neitunar-smá-orbinu gi, sem er skeytt þar apían vi&, en vib þab hefur ei breytzt í e, þab hefur grennzt. Me& því þetta orb er þannig samsett, ætti í raun rjettri einn a& beygjast, en gi a& haldast óbreytt í öllum föllum, en í stab þess eru fallendingar settar aptan vi& gi. f>ó eru Ieifar hinnar e&lilegu beygingar enn í eig. eint. í karlkyni og hvorugkyni, þar sem s er skoti& inn í á eptir n, og ver&ur því eiganda-endingin tvöföld (eins-kis). Nú er beyg- ing þess svona: Karlk. Ivvennk. Hvorugk. Eint. gjör. enginn, engin, ekkert; þol. engan, enga, ekkert; þiggj- engum, engri, engu; eig. einskis (einkis), engrar, einslcis; Fleirt. gjof- engir. engar, engin; þol. enga. engar, engin; þ'ggj- engum; eig- engra.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 45
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.