loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 (drottningu), og ávallt, ef greinirinn er skeyttur aptan vib (drottninguna, drottningunni). 24. gr. Eins og veiði beygjast jiau kvennkynsnöfn, sem í gjör. eint. endast á i, en sú ending var á&ur r (veiðr, mýrr, heiðr, nú veiði, mýri, heiði, o. s. frv.). Nokkur eru ]>au nöfn kvenn- kennd, sem endast á i, og hafa ávallt endazt á i, og eru úbeygj- anleg; sjá síöar. I kvennmanna nöfnum hefur eldri endingin r haldizt í gjör. eint., en j)<5 svo, aS hún er orbin ur, eins og í öbrum orbum, en þau beygjast ab öbru leyti sem veiði, t. a. m. Ragnhildur, þol. og þiggj. Itagnhildi, eig. Itagnhildar•, þannig Sigríður, Guðríður, Jófríður, Arnfríður, Ragnheiður, o. s. frv. I þeim kvennanöfnum, þar sem meginhlutinn endar á nn, er fallend- ingu gjör. sleppt, t. a. m. Jórunn, Þórunn, Sæunn, Iðunn. Hib eina nafn, auk kvennmannanafna, þar sem hin eldri endingin í gjör. eint. eigi hefur breytzt, er orbib brúður, og er ])ab úreglulegt í gjör. og þol. fleirt., ab endingin er þar ir, en eigi ar (brúðir). 25. gr. Eptir fimmtu beygingunni ganga ab eins nokkur eins-at- kvœbis-orb, og er þab abaleinkenni þeirrar beygingar, ab ending gjör. og þol. fleirt. er nú ur; en r ab eins í þeim orbum, þar sem meginhlutinn endar á breiban hljúbstaf; í fornmálinu var endingin r í öllum þeim nöfnum, sem ganga eptir 5. beyg- ingunni. Áb öbru Ieyti eru fallendingarnar hinar sömu, sem í 2. beygingunni. þú eru þau sum nöfn eptir þessari beygingunni, þar sem ending eig. eint. er ur (ábur r), eins og í gjör. og þol. fleirt., t. a. m. vík, eig. eint. víhur (ábur víkr); mjólk, eig. mjólkur. Yms af þeim nöfnum, sem í eig. eint. enda á ur, beygjast og eins og hæð, einkum í hinni nýrri tungunni, jiannig ab eig. eint. endar á ar, og gjör. og þol. fleirt. á ir; þannig beygjast t. a m. mörk, stöng, spöng, röng, töng; eig. eint. merkur, stengur og stangar, spengur og spangar, rengur og rangar, tengur og tangar-, gjör. og þol. fleirt. merkur og (sjaldnar) markir, stengur og stangir, spengur og spangir, rengur gg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.