loading/hleð
(80) Blaðsíða 76 (80) Blaðsíða 76
7G getur á koœizt: almætti, alvæpni, almenningur, alvitur, álheill, algjör, alverkja, o. s. frv. all er í rauninni meginhlutinn af allur, en táknar í hinni fornu tungunni sama sem mjög, en ná dregur þaö fremur ár, eí)a gjörir eigi mjög mikib ár því, sem þa& orhiö táknar, sem skeytt er aptan viö þab, t. a. m. allgóður, allvitur, allvíða, all- nærri, o. s. frv. and e&a önd ( = ámáti): andvirði, andlit, andróður, and- vígur, andsœlis; öndverður, o. s. frv. afar heröir á: afarkostir, afarmikill, afarreiður, o. s. frv. ör, er táknar greiningu frá einhverju: örvita, örendur, erlendis; eba herSir á: örmjór, örstuttur, o. s. frv. einka: einkaleyf, einkamál, einkasonur. þetta orb mun eiginlega vera eig. fleirt. af kvennkenndu nafni, sem aldrei kemur fyrir sjerstakt. Af sama nafninu mun einkar vera, eig. eint., sem er haft til áherfeingar mefe einkunnum og atviksorfeum, t. a. m. einhar-blíður, einlcar-vel, o. s. frv. ofur herfeir á merkingu orfes þess, sem vife þafe er skeytt: ofurefli, ofurlítill, ofurungur, o. s. frv. ó áfeur ú, hefur neitun í sjer fálgna: óhóf, ófriður; ókunnur, ónýtur; ónýta, ógleðja; óvíða, ósjaldan, o. s. frv. gagn= gegn: gagnsær, gagnorður, gagnspilltur, o.s.frv. tor táknar örfeugleika: tornæmi, tortryggni, torskilinn, tor- fær, torsóttur, tortryggur, tortryggja, o. s. frv. sí táknar eitthvafe stöfeugt: sífella, sífelldur, síþyrstur, o. s. frv. sí er og liaft sjerstakt í orfetœkinu sí og æ. sví (— sveí) í svívirða, svívirðing, svivirðulegur, svívirðulega. for (— fyrir): forfaðir, forspár, forráð, forstreymis, o. s. frv. Stundum táknar þetta orfe eitthvafe áþægilegt: fordœma, forbœnir, forsending, o. s. frv. fjöl táknar mergfe: fjölmenni, fjölkynngi; fjölmennur, fjöl- byggður; fjölyrða, o. s. frv. frum táknar eitthvaö upphaflegt, efea hife fyrsta sinnar tegundar: frumrit, frumeðli, frumburður, frumgetinn, o. s.frv. van táknar skort, efea afe eitthvafe sje rangt: vanmætti, vanheilsa; vanfœr, vanstilltur; vanvirða, vanhelga, o. s. frv. van er og haft sem sjerstakt orfe í orfetœkinu of efea van. var hefur líka merkingu og van: varmenni, varmennska, vargefinn, o. s. frv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 76
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.