loading/hleð
(52) Blaðsíða 48 (52) Blaðsíða 48
48 Karlk. Kvennk. Hvorugk. gjör. tveir, tvær, tvö (ábur tvau); þol. tvo (áb ur tvá), tvær, tvö (ábur tvau); þ'ggj- tveim, tveimur; eig. tveggja. gjör. þrír, þrjár, þrjú; þol. þrjá, þrjár, þrjú; l’iggj. þrem, þremur (þrim, þrimur); eig. þriggja. gjör. fjórir, fjórar, fjögur; þol. fjóra, fjórar, fjögur; l’iggj. fjórum; eig. fjögra. hundrað beygist reglulega eins og hvert annaö hvorugkyns- nafn (eins og hjerað). þúsund er ýmist haft hvorugkyns e£a kvennkyns, og þ<5 optar kvennkyns (fleirt. þúsundir eba þús- und, þúsundum, þúsunda, tvær þúsundir eba tvö þúsv/nd). þrettán — sextán eru myndub af stofni einingarinnar og end- ingunni tán, en sautján — nítján meb meginhluta einingar- innar og afleihslu-endingunni tján, nema hvab í átján t tvö- faldast eigi; tuttugu er eiginlega sett saman af tví, stofninum í tveir, og tugur, en þrjátíu til níutíu af einingunni og tíu; en vih þah breytist einingin nokkuf) í þrjátíu og fjörutíu. Fornmenn töldu hundrab 120, og köllubu þaB stundum tólfrœtt hundrað', þafe helzt enn í ýmsum talningum, t. a. m. um fisk, og hundrab á landsvísu == 120 álnir; þab er kallab stórt hundrað, en 100 er nefnt smátt hundrað, eba líka tíutíu; 110 er þá ellefutíu. þegar tvær eba fleiri tölur standa saman, er þab rjettast og venjulegast, ab nefna þær í sömu röb og stœrb þeirra er til, og sameina hina tvær síbustu meb og, en láta hinar undan- farandi samtengingarlausar, t. a. m. ein þúsund sjö liundruð þrjátíu og tveir. Stundum er þá einingin sett á undan tugn- um, t. a. m. tveir og tuttugu, o. s. frv. Allar frumtölur, nema hundrað og þúsund, eru hafbar sem einkunnir. En £ stab tuttugu, þrjátíu, o. s. frv. má og segja
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.