loading/hleð
(55) Blaðsíða 51 (55) Blaðsíða 51
51 59. gr. Sögnunum í íslenzku má skipta í 4 flokka eptir endingu 1. persönunnar í núlegum tíma og myndun þálegs tíma, og hluttekningarorbs þálegs tíma. Einkenni 1. flokksins eru þau, aö 1. persóna eint. í núl. t. framsöguh. endast á a, sem þá einnig helzt í hinum persúnum eintölunnar. þálega tíbin myndast meb endingunni aðí og ver&ur því 3 atkvæöi, og hluttekningarorÖ lib. t. myndast meb ending- unni aður, uð, að (áöur aðr, uð, at) og sagnarbútin meb að (áður at), þannig t. a. m. jeg Imlla, jeg kallaði, kallaður, kallað. Einkenni 2. flokksins eru, ab 1. persúna eint. núl. t. í fram- söguhætti endast á i, sem og helzt í hiiium tveimur persúnum eint.; ending ]>ál. t. er ti, di, ði, eöa eintúmt i (sjá síöar); hluttekningarorö li&ins tíma myndast meö endingunni dur, d, t, og sagnarbútin meb t, t. a. m. jeg kenni, jeg kenndi, kenndur, kennt; þaö er meö öörum orÖum, aÖ i, sem kemur fram í núl. t. er fellt burtu í þál. t., hluttekningarorÖi Iiö. t. og sagnar- bútinni. þær sagnir, sem heyra til 3. flokksins, eru endingarlausar í 1. persúnu eint. núl. t. í framsöguhætti, en 2. og 3. persúnan endast nú á ur (áÖur einungis r); ending þál. t. er di, hlut- tekningarorb liÖ. t. endast optast á inn, in, ið (stundum líka dur, d, t), og ending sagnarbútarinnar er ið eöa t. I þessum flokknum er j skotiö inn á undan endingunni a í nafnhætti og sökum ])ess er þaö, aÖ þar kemur fram þaö hljúövarp, sem i veldur, ef hljúövarp annars getur oröiö, og helzt í núl. t., en í þál. t., hluttekningaroröi liö. t. og sagnarbút kemur aptur frumhljúöiö fram og skal nokkru skýrari grein fyrir því gjörö síöar. þannig t. a. rn. skilja, jeg skil, jeg skildi, skilinn, skilið; telja, jeg tel, jeg taldi, talinn, talið. í 4. flokknum er 1. persúna núl. t. franrsöguh. endingar- laus, og sömuleiÖis 1. persúna þál. t. í framsöguh., eöa meö öörum oröum: þál. t. framsögubáttar liefur enga tíöarendingu; hluttekningarorÖ liöins tíma endar á inn, in, ið, og sagnarbútin á ið. I þeim flokki breytist hljúðstafur meginhlutans á ýmsa vegu, og skal nokkur grein fyrir því gjörö síöar. Enn fremur skal þess getiö um myndun tíÖanna, aö núl. t. afleiÖingarh. er myndaÖur af fleirlölu núl. t. framsöguh., þannig aö ekkert hljúövarp veröur, og veröur því sami hljúöstafurinn 4'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 51
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.