loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
þiggj. hinum, hinni, hinu; eig. hins, hinnar, hins; Fleirt. gjör. hinir, hinar, hin; þol. hina, hinar, hin; þiggj. hinum, hinum, hinum; eig. hinna, hinna, hinna. I fornmálinu var optar haft inn, in, it, og enn, en, et, o. s. frv. fyrir hinn, hin, hit. þegar éinkunn fylgir nafninu, er þab komiÖ undir tilfinn- ingu og vilja þess, sem ritar, hvort greinirinn er hafbur frá- laus á undan einkunninni, e&a hann er skeyttur aptan viö nafniö. þannig má t. a. m. bæbi segja: hinn ftjóti hestur, og fljóti hest- urinn; hin gestrisna kona, og gestrisna lconan; hiö litla harn, og litla barniö, o. s. frv. En sje engin einkunn meö nafninu, þá verfcur ávallt aö skeyta greininn aptan viö nafniö, og veröur þá sú breyting á honum, aö h fellur alla-jafna burtu framan af honum, og endi nafniö á hljdöstaf fellur i í burtu líka, svo aö eigi veröur þá annaÖ eptir, af stofni hans, en n. þannigt. a. m. floti-nn, flota-nn, flota-num, flota-ns, o. s. frv.; hestur-inn, hest-inn, hesti-num, hests-ins, o. s. frv.; tunga-n, tungu-na, tungu-nni, tungu-nnar, o. s. frv.; skip-ið, skipi-nu, skips-ins, o. s. frv.; trje-ö, trje-nu, trjes-ins, o. s. frv. Auk þess fellur i burtu úr meginhluta greinisins, þegar hann er skeyttur aptan viö nöfn, í gjör. fleirt. í karlkyni og gjör. og þol. fleirt. í lcvennkyni, enda þött þessi föll endi á samhljóöanda, t. a. m. ftotar-nir, dalir-nir, o. s. frv.; tungur-nar, hæðir-nar, rœtur- nar, o. s. frv. þess er áöur getiö, aÖ opt er sleppt i, endingu þiggj. eintölunnar, aptan af karlkyns-nöfnum, og er eins fyrir þaÖ sleppt hi framan af greininum í þessu falli; þannig t. a. m. dal-num, hól-num, hæl-num o. s. frv., fyrir dálinum, hólinum, hœlinum. Eins er bœ-num, snjó-num, fyrir bœ-inum, snjó- inum. Eins er i sleppt úr meginhluta greinisins meö öÖrum þeim föllum nafna, sem eiga aÖ enda á hljóöstaf, þótt endingin sjálf falli burtu; þannig t. a. m. Ijá-nna, f. Ijáa-nna, slcó-nna f. skóa-nna, trjá-nna, f. trjáa-nna. Athugasemd. Fornmenn slepptu opt i úr meginhluta greinisins, er þeir skeyttu hann aptan við þol. eint. af kvennkyns-nöfnum; þannig t. a. m. fjiilna fyrir fjblina, kneskelna fyrir kneskelina (Njál.), förna f. förina, reió'na f. reiiHna, rólna f. rótina (Sn.-Ed.), o. s. frv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Íslenzk málmyndalýsing

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk málmyndalýsing
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/4db64652-3238-4257-8d16-581535b6d06d/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.