(21) Blaðsíða 15
15.
Nokkur lönd hafa á undanförnum árum samþykkt löggjöf, sem
miöar aS því" aö vernda konur gegn ranglæti, sem lengi hefur liðist í"
löggjöf og reynd. Vaxandi tilhneigingar gætir til aö setja lágmarks-
aldur varöandi stofnun hjúskapar, þar sem slíku ekki var fyrir að
fara áður, eða hækka þaö aldur stakmark, sem áður var x lögum.
Ýmsar venjur í" tengslum við stofnun hjúskapar þykja allt að því"
nálgast þrælahald, og hvatt var til afnáms þeirra í" viðbot við sáttmal-
ann um afnám þrælahalds frá 1956, en þar er einnig fjallaö um þræla-
verzlun og annað sem jafna má til þrælahalds. Þar undir fellur það
að lofa eða gefa konu til hjúskapar án samþykkis hennar, svo og
greiðslur til foreldra hennar eða annarra í fé eða frí"ðu, að láta öðrum
í té eiginkonu sina gegn greiðslu eða frí"ðindum og að konur geti gengið
að erfðum.
Um langt árabil hefur Kvenréttindanefnd Sameinuðu þjoðanna haft
náið samstarf við tvær af sérstofnunum Sameinuðu þjoðanna, sem
sérstaklega hafa látið til sin taka vandamál kvenna á sviði félagsmala
og efnahagsmála. Þessar tvær stofnanir eru Menningar og visinda-
stofnun Sameinuðu þjóðanna (Unesco) og Alþjóða vinnumálastofnunin
(ILO).
Á árinu 1960 samþykkti ársfundur UNESCO sáttmála um afnám
misréttis vegna kyns, kynþáttar, eða trúarbragða á sviði menntamala.
Samt er það þannig að það skal ekki teljast misrétti þótt komið se a
fót, eða starfræktar séu aðskildar menntastofnanir eða menntakerfi
fyrir stúlkur og pilta, svo framarlega sem þar ríkir jafnrétti til nams,
séð sé íyrir sambærilega hæfum kennslukröftum, skólahusnæði og
kennslugögnum, og nemendur eigi þess kost að velja ser sömu eða
hliðstaeðar námsbrautir.
UNESCO hefur öðru hverju beitt sér fyrir því" i" ýmsum löndum,
að komið hefur verið á laggirnar tilraunastarfsemi þar sem konum og
stúlkum hefur verið veitt jafnrétti til menntunar.
Að þvé er varðar starfsemi UNESCO til þess að tryggja stúlkum
og konum aðgang að menntun, þá hefur mikilvægur þáttur þess starfs-
verið að semja langtímaáætlun um hagsbætur fyrir konur með þvi að
tryggja þeim rétt til náms, til að leggja stund á visindi og sinna menn-
ingarmálum. Þessa áætlun samþykkti ársfundur UNESCO árið 1966 og
innan UNESCO er litið á áætlunina, "sem undirbúning kerfisbundins
átaks, í nánum tengslum við starf Sameinuðu þjóðanna og annarra ser-
stofnana þeirra, er miðar að því" markmiði að bæta stöðu kvenna".
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald