loading/hleð
(8) Blaðsíða 2 (8) Blaðsíða 2
2. Með breytingum ráðstefnunnar eru inngangsorðin i 25 greinum, en i upprunalegri mynd voru greinarnar aðeins 16. í einni af grein-, unum, sem bætt var við, segir að "leifar erlendrar áþjánar, ný- lenduyfirráða, erJends hernáms, kynþáttamisrettis, kynþattaaðskiln- aðarstefnu og nýrrar nýlendustefnu i hvaða mynd sem er", seu megin hindranirnar i vegi þess, að þróunarlöndin nái að öðlast frelsi og framfarir. Gæðum heimsins se misjafnt skipt, og þótt íþuar þrounar- landanna seu um 70% af íþuum veraldarinnar, komi ekki nema 30% af heildartekjunum i þeirra hlut. Til þess að skapa meira jafnræði i veröldinni se það nauðsyn að koma á nýskipan efnahagsmála í veröld- inni, svo sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafi lagt áherzlu á. I* annarri viðbótargrein segir: "Tryggur friður kemst ekki á, nema því" aðeins, að karlmenn og konur deili með ser því" verki að koma á fót alþjóðlegri nýskipan'1. Því* er sle^ið föstu í inngangsorðunum, að fyrir hendi se "veru- legur munur" a stöðu kvenna, eftir því* við hvaða stjórnmálalegar, efna- hagslegar og felagslegar aðstæður þær bui, en sömu grundvallaratriðin sameini konur i baráttunni gegn lagalegu, efnahagslegu, felagslegu, stjórnmálalegu og menningarlegu misretti. Þá er því* lýst yfir, að höfuðmarkmið áætlunarinnar se að hvetja til þess að settar verði alþjóðlegar reglur og reglur i hverju einstöku landi til þess að leysa þau vandamál vanþróunar og felags- og efna- hagskerfa þar sem konum se skipað skör lægra en körlum. Rikis- stjórnir eru hvattar til þess að tryggja konum jafnretti að lögum, jafna möguleika til menntunar og jafnretti á vinnumarkaðinum ; sömu laun fyrir sömu vinnu. í einni af greinunum, sem bætt var við á ráðstefnunni, er lögð áhersla á rett serhverra foreldra til að vera frjáls að þvi að ákveða hve mörg börnþau vilji eignast, og að þau hafi aðgang að upplýsingum og leiðum til að notfæra ser þennan rett, sem skij)ti meginmáli i ■ baráttunni fyrir því* að jafnretti kynjanna komist á. Verði þessi rettur ekki að veruleika "verður staða konunnar lakari i viðleitninni til að njóta góðs af öðrum umbótum. " ☆ t aætluninni er mælt með því" að hvert einstakt iand setji ser mark- mið til að vinna að i samræmi við markmið kvennaárs. Skal líta á slíkt sem anga af eða viðauka við starfsáætlunina. Tekið er fram, að nokkrum þeim markmiðum, sem upp eru talin i áætluninni hafi þegar verið náð i nokkrum löndum. A. t þeim löndum þar sem þess er þörf, skal m. a. stefnt að því" að ná eftirfarandi markmiðum fyrir 1980: ☆ Draga mjög verulega ur ólæsi meðal kvenna. ☆ Auka mjög verklega kennslu, þar á meðal i nýjustu buvinnu- brögðum.


Kvennaárið 1975

Höfundur
Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.