(9) Blaðsíða 3
3.
☆ Stúlkur íái jafnan rétt til náms 1 barnaskólum.
☆ Atvinnumöguleikar kvenna veröi auknir.
☆ Konur verði jafningjar karla að lögum svo Of* að þvi er
varðar rétt tii atvinnu og þátttöku í stjórnmalum.
☆ Aukin áhersla verði lögð á að tryggja velferð o.g heilbrigði
þegnanna, þar með er talið betra viðurværi og aðstoð við
gerð fjölskylduáætlana.
☆ Almennt verði viðurkennt efnahagslegt mikilvægi vinnu
kvenna á heimilum og sem ólaunaðir starfsmenn, til dæmis
við búskap, sem fjölskyldan rekur.
☆ Hvatt verði til þess að kvennasamtökum verði komið á fót.
☆ Teknir verði upp nýtisku búnaðarhættir, þannig að leysa megi
konur 1 þróunarlöndunum undan hiuta þeirra þungu vinnu-
kvaðar sem á þeim hvilir.
☆ Komið verði á fót ríkisstofnunum sem hafi það verkefni með
höndum að samræma viðleitnina tii að skapa konum jafnretti
á öllum sviðum mannlifsins.
B. í kafla II er 1 smáatriðum fjallað um þau ýmsu svið þar sem
ástæða kann að vera til sérstakra aðgerða 1 hverju einstöku
landi. í kafla, sem fjallar um alþjóðiega samvinnu og varðveislu
friðar, er lagt til að Sameinuðu þjóðirnar lýsi yfir árlegum friðardegi.
í tillögu sem samþykkt var á ráðstefnunni er lagt til að þessi dagur
verði hinn sami og dagur Sameinuðu þjóðanna, 24. október, og verði
hans þannig minnst að um víiSa veröld verði þá haldnir fundir og ráð-
stefnur. Konur eru hvattar til að styðja þetta og vinna með körlum að
varðveislu friðar.
C. Um þátttöku kvenna 1 stjórnmálum segir svo 1 þessum kafla,
að á áratugnum 1975 til 1985 skuli ríkisstjórnir gera gang-
skör að þvf aðfá fleiri konur til þátttöku í stjórnmálum og ennfremur
að fleiri konur verði tilnefndar til að gegna opinberum embættum.
Þetta megi meðal annars gera á þann veg að ríkisstjórnir lýsi þvi yfir
að æskilegt sé að konur gegni tilteknum embættum.
D. Almenn menntun og verkmenntun eru mannréttindi oj; forsenda
efnahagslegrar og félagslegrar þróunar. Engu að siður er það
svo að vfða um heim mæta konum hindranir á þessum sviðum. Er það
ekki aðeins tii skaða fyrir konurnar sjálfar, heldur og það þjóðfélag
er þær lifa í. Ríkisstjórnir eru þvf hvattar til þess að beita sér fyrir
að jafnrétti náist í reynd á þessum sviðum, og til að endurskoða kennslu-
bækur og kennslugögn í átt til jákvæðari túlkunar á hlutverki konunnar í
þjóðfélaginu.
E. Ríkisstjórnir skulu fylgja stefnu, sem tryggir konum jafnrétti
á vinnumarkaðinum, bæði hvað snertir rétt til starfa, laun og
stöðuhækkanir. Ein leið í þessu efni er sú að setja sem takmark að
ákveðinn fjöldi kvenna starfi í ákveðnum starfsgreinum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald