loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
24. b) Rett til sömu tekna og karlar og til sömu meðferðar er varðar jafnverðmæt störf; c) Rett til leyfis á fullum launum, eftirlaunakjara og öryggis hvað snertir atvinnuleysi, elliár, eða óvinnufærni; d) Rett til fjölskyldubóta til jafns við karla. 2. Til þess að koma 1 veg fyrir misretti gagnvart konum vegna hjóna- bands eða barnsburðar og til að tryggja hæfan rett þeirra tii starfa, skulu gerðar ráðstafanir til að koma 1 veg fyrir brottvikningu vegna hjonabands eða barnsburðar, og til að veita launað fæðingarleyfi með tryggingu um að hverfa til fyrra starfs, og að veita nauðsynlega þjóð- felagsþjónustu, þar með talin aðstaða til barnagæslu. 3. Ráðstafanir, sem gerðar eru til að verja konur gegn vissum tegund- um starfa vegna líkamseðlis þeirra, skulu ekki taldar til misrettar. 11. grein 1. Grundvallaratriðið um jafnretti karl og kvenna krefst framkvæmda hjá öllum ríkjum samkvæmt grundvallaratriðum sáttmála Sameinuðu þjóðanna og Allsherjarmannrettindayfirlýsingarinnar. 2. Ríkisstjórnir, sjálfstæðar stofnanir og einstaklingar eru þess vegna hvattir til að gera allt sem i þeirra valdi stendur til að styðja fram- kvæmd grundvallaratriðis þess, sem felst i þessari yfirlýsingu. 1597. allsherjarfundur, 7. nóvember 1967 R0NSHOLT & CO.


Kvennaárið 1975

Höfundur
Ár
1976
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvennaárið 1975
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/5290964e-31b8-47b8-8568-d2c499d5e7ad/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.