(27) Blaðsíða 21
21.
Yfirlysing SameinuSn þióðanna
um afnam misrettis gagnvart konum,
(7. nóvember, 1967)
Með tilliti til þess að þjóðir Sameinuðu þjóðanna hafa í stofnskrá
staðfest trú sína á undirstöðuatriði mannréttinda, á reisn og gildi
mannsins og jafnrétti karla og kvenna,
með tilliti til þess að Mannréttindayfirlýsingin tileinkar sér grund-
vallaratriðið um jafnrétti og lýsir yfir að allir menn séu fæddir frjalsir
og jafnir að virðingu og rétti og að allir eigi tilkali til þeirra réttinda
og frjálsræðis sem þar er getið, án nokkurs greinarmunar, þar a meðal
hvers konar greinarmunur milli kynja,
með tilliti til samþykkta, yfirlýsinga, samninga og ályktana Sam-
einuðu þjóðanna o^ sérstofnana þeirra, sem stefna að þvi að afnema
hverskonar misretti og stuðla að jafnrétti karla og kvenna,
með tilliti til þess að þrátt fyrir stofnská Sameinuðu þjóðanna, Mann-
réttindayfiriýsingar, Alþjóðasamninga um Mannréttindi og önnur gögn
Sameinuðu þjóðanna og sérstofnana þeirra, og þrátt fyrir framfarir er
varðar jafnrétti, er ennþá fyrir hendi töluvert misrétti gagnvart konum,
með tiliiti til þess að misrétti gagnvart konum samræmist ekki
manniegri virðingu og velferð fjölskyldu og samfélags, komi í veg fyrir
þátttöku þeirra til jafns við karia, f stjórnmála-, þjóðfélags-, efnahags-
og menningarlí’fi þjóða sinna og hindri fullkomna þróun og möguleika
kvenna til þjónustu við þjóðir sínar og ailt mannkyn,
með tiliiti til hins mikla framlags kvenna til þjóðfélags- stjórnmáia-,
efnahags- og menningarlíls og þess hlutverks sem konur gegna f fjölskyld-
unni, og þá sérstaklega við uppeidi barna,
með fullvissu um að fuiikomin og endanleg þróun þjóðar, velferð
heimsins, og málstaður friðar, krefjist hámarksþátttöku kvenna, sem
karla, á öllum sviðum,
með tilliti til þess að nauðsynlegt er að tryggja allsherjarviðurkenn-
ingu, að lögum og f raun, á grundvallaratriðum um jafnrétti karla og
kvenna, birtir AUsherjarþing Sameinuðu þjóðanna þessa yfirlýsingu:
1. grein
Misrétti gagnvart konum með þvf að neita þeim um, eða takmarka,
jafnrétti með körlum er f grundvallaratriðum óréttlátt og jafngildir
broti á manniegri virðingu.
2. grein
Allar viðeigandi ráðstafanir skuiu gerðar til að afnema gildandi
lög, venjur og reglur sem stuðia að misrétti gagnvart konum og að
stofna til nægilegrar iögverndar jafnréttis karla og kvenna, og þa ser-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Saurblað
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Kvarði
(40) Litaspjald