loading/hleð
(30) Page 30 (30) Page 30
óskiptur í þjónustu málaralistarinnar. í rösk 40 ár sýndi hann verk sín á samsýningum listmáiara í Norvvieli, en hvergi annars staðar. Myndir eftir Ladbrooke eru nú víða í enskum söfnum. I þessari mynd gætir greinilega áhrifa frá Gainsborough. 31 MENN MEÐ BÚSMALA í SKÓGARJAÐRI. Oiía, hertur pappi: 55,5X61. POOLE (1810—1879) Paul Falconer Poole var enskur málari, fæddur 1810. Hann gekk aldrei í neinn skóla svo vitað sé, en náði mikilli leikni í list sinni og var vinsæll smámyndamálari í heimaiandi sínu. Hann hlaut heiðursverðlaun fyrir mynd, sem hann sýndi á al- þjóðasýningunni x Paris 1855. Viðfangsefni Poole voru jafnan skáldlegs eðlis og rómantísk í formi og litum. Hann var manna hlédrægastur og vildi engan þekkja, en fór einförum um heiðar og óbyggðir Wales og Italíu. 32 STÚLKA MEÐ IIVEITIKNIPPI. Olía, tré: 81x24. HAYES (1825—1904) Edwin llayes var kominn af írsku foreldri, en fæddur í Eng- landi. Hann nam við listaháskólann í Dublin, en lagði síðan land undir fót, ferðaðist mikinn hluta ævinnar og málaði sjáv- armyndir hvaðanæva að. Verk sín sýndi hann bæði í Dublin og á Altademíinu i London. 33 SKIP í NORDURSJÓ. Olia, tré: 31X50,5. WATERHOUSE (1849—1917) John William Waterhouse var fæddur í Róm, en fluttist 5 ára gamall með foreldrum sínum, sem voru ensk, til Englands. Hann gekk á unga aldri í konunglega listaháskólann í London og mótaðist þar undir handleiðslu Alma Fadema, en varð síðan fyrir varanlegum áhrifum af Bunie-Jones. W'aterhouse lagði frá öndverðu megin áherzlu á allegoriska 30


Nokkur gömul málverk

Year
1949
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Nokkur gömul málverk
https://baekur.is/bok/61855dc1-6e01-4b0a-9fb8-05b3e94a937e

Link to this page: (30) Page 30
https://baekur.is/bok/61855dc1-6e01-4b0a-9fb8-05b3e94a937e/0/30

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.