
(30) Blaðsíða 30
óskiptur í þjónustu málaralistarinnar. í rösk 40 ár sýndi hann
verk sín á samsýningum listmáiara í Norvvieli, en hvergi annars
staðar. Myndir eftir Ladbrooke eru nú víða í enskum söfnum.
I þessari mynd gætir greinilega áhrifa frá Gainsborough.
31 MENN MEÐ BÚSMALA í SKÓGARJAÐRI. Oiía, hertur
pappi: 55,5X61.
POOLE (1810—1879)
Paul Falconer Poole var enskur málari, fæddur 1810. Hann
gekk aldrei í neinn skóla svo vitað sé, en náði mikilli leikni í
list sinni og var vinsæll smámyndamálari í heimaiandi sínu.
Hann hlaut heiðursverðlaun fyrir mynd, sem hann sýndi á al-
þjóðasýningunni x Paris 1855.
Viðfangsefni Poole voru jafnan skáldlegs eðlis og rómantísk í
formi og litum. Hann var manna hlédrægastur og vildi engan
þekkja, en fór einförum um heiðar og óbyggðir Wales og Italíu.
32 STÚLKA MEÐ IIVEITIKNIPPI. Olía, tré: 81x24.
HAYES (1825—1904)
Edwin llayes var kominn af írsku foreldri, en fæddur í Eng-
landi. Hann nam við listaháskólann í Dublin, en lagði síðan
land undir fót, ferðaðist mikinn hluta ævinnar og málaði sjáv-
armyndir hvaðanæva að. Verk sín sýndi hann bæði í Dublin og
á Altademíinu i London.
33 SKIP í NORDURSJÓ. Olia, tré: 31X50,5.
WATERHOUSE (1849—1917)
John William Waterhouse var fæddur í Róm, en fluttist 5 ára
gamall með foreldrum sínum, sem voru ensk, til Englands. Hann
gekk á unga aldri í konunglega listaháskólann í London og
mótaðist þar undir handleiðslu Alma Fadema, en varð síðan
fyrir varanlegum áhrifum af Bunie-Jones.
W'aterhouse lagði frá öndverðu megin áherzlu á allegoriska
30
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald