loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 komulag sólarinnar, um fjarlægð hennar frá jörð- unni o. s. frv.; en hinn fáfróði getur eins og hann fengið leiðsögn af sólarljósinu og endurnærzt af ylgeislum liennar. Og eins getur líka hinn lærði sagt oss margt um þá tungu, um þá tíma og staði, sem hinar helgu bækur eru ritaðar á, og sem al- þýða þekkir ekki nje skilur; enhiðeilífa lífsinsorð, sem geymist í ritningunni — þessi náðarinnar sól — getur eins hellt sínum blessunarfullu geislum í sál hins ómenntaða eins og liins lærða manns. J>ess vegnaer auðmýkt sá aðaleiginlegleiki, sem allir lesendur biflíunnar, bæði lærðir og ó- lærðir, verða að hafa til að bera til þess að geta haft not af guðsorði. Auðmýkt lieimtaði Jesús af öllum sínum tilheyrendum1 og hana lieimtar bitlían enn af öllum sínum Iesendum. Og hvort sem vjer heldur spyrjum: af hverjum er biflían oss gefm? eða vjer spyrjum: til hvers er hún oss gefin? þá getum vjer hæglega sjeð, að auðmýktin er hinn fyrsti og nauðsynlegasti eiginlegleiki hjá öllum hennar lesendum, því að hún er skiiyrði fyrir hinni barnslegu trú á guð og bans orð. Sá lærdómur, sem biflían felur í sjer, er ekki mannlegar hug- smíðar, heldur er hann opinberaður oss af guði; það er hann, sem þar talarvið oss, og kunngjörir oss sinn vilja og sitt föðurlega ráð til vorrar sálu- hjálpar. Um þetta höfum vjer vitnisburð guðs 1) Matt. 11., 25.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.