loading/hleð
(17) Page 13 (17) Page 13
1 skepnur, ber oss þá ekki með barnslegri þakklát- semi og auðmýkt að færa oss þessa guðs leiðvís- un til vorrar sálubjálpar í nyt? Biílían er oss gefm til að styrkja trú' vora á guðs viturlegu og föðurlegu forsjón og handleiðslu. í henni sjáum vjer afmálað fyrir augum vorum, hvernig guð verndar bæði kirkju sína yflr höfuð að tala og hvert einstakt barn sitt sjer í lagi. Kvikni þessi hugsun, kristinn maður! í sálu þinni: mun hin eiiífa hátign skipta sjer af mönnunum, sem eru dupt og aska? þá kynntu þjer í heilagri ritningu guðs ráðstafanir til mannanna sáluhjálpar, og þú munt finna til þinnar mannlegu tignar og taka undir með Davíð:1 »hvað er maðurinn þess (hve háleit er hans ákvörðun), að þú minnist hans, og mannsins barn, að þú vitjar þess!«. Ef spill- ingin i Jesú söfnuði vekur örvænting í hjartaþínu, æ! les þú þá í heilagri ritningu, og kvíði þinn og efi mun hverfa. Ilversu báglega áhorfðist ekki fyrir guðs kirkju á dögum Nóa, Abrahams, Mósis og Elíasar! Ilvílíkt myrkur var ekki á jörðunni, þegarJesús kom í heiminn; og hvenærvar sann- leikans ríki eins nærri niðurfalli fyrir manna sjón- um, eins og þegar Jesús hjekk á krossinum! En sannaðist ekki ætíð þetta forna og sanna spak- mæli: »J>egar neyðin erstærst, þá er guðs bjálp nálægust?« þess vegna viljum vjer aldrei örvænta 1) Sálin. 8., 5. Samanber Hebr. 2., 6.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Year
1862
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Link to this page: (17) Page 13
https://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.