(51) Page 47
47
oss á, hversu nauðsynleg árvekni í andlegum efn-
um sje fvrir oss alla. Er ekki Davíðs djúpa hrösun
eins lærdómsrík fyrir oss til viðvörunar, eins og hans
mörgu ágætu eiginlegleikar eru eptirbreytnisverðir?
8. Yanbrúkaðu aldrei frásögur biflíunnar um
kraptaverk, um opinberanir engla, sjónir og drauma,
til þess enn að búast við slíkum kraptaverkum og
óvenjulegum opinberunum frá guði. J>ess háttar
eptirvænting er hjátrú, sem í rauninni sprettur af
vantrú. Ef vjer í sannleika trúum því, að guð hafi
opinberað oss allt, sem vjer þurfum að vita, fyrir
sinn son1, hvernig getum vjer þá vænt oss nýrrar
opinberunar2? Og ef vjer trúum því, sem sjálfur
Jesús fullvissar um5, að bann gjörði kraptaverkin
á hinum blindu, höltu, sjúku og framliðnu því til
staðfestingar, að hann væri sendur af guði, hvernig
getum vjer þá í vorum tímanlegu efnum vænt oss
eða krafizt jarðteikna af guði«? Nei, Jesús sjálf-
ur kallar það að freista drottins4.
þó geta þessar ráðleggingar og aðvaranir kom-
ið þeim einum að haldi, sem les heilaga ritningu
með því guðrækilega hugarfari, scm hjer að fram-
an er lýst. Vanti það, getur engin tilsögn í biflíu-
lestri bætt það upp. Enginn maður getur gefið
oss hið auðmjúka, trúaða og barnslega hugarfar,
sem þarf til að færa sjer guðsorð í nyt. Nei, til
þess þarf vizku hjer að ofan, og um hana verðum
vjer að biðja guð með trúuðum hjörtum, »sem
gefur öllum eptirtölulaust og án brigzlyrða«5. Fylg
þú þessum vegi, kristinn maður! og fylg þú hon-
um stöðuglega, og þá muntu fá mætur á biflíunni.
í>ú mátt ekki búast við því, að þú undireins í fyrsta
sinn, sem þú tekur biflíuna þjer í hönd, munir
1) ÍE 2., 3.; Postg. 20., 27. 2) Gal. 1., 6., o. s. frv.
3) Matt. 4., 7. 4) Matt. 11., 2., o. s. l'rv. ö) Jak. 1., 5.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette