loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 Goð-Hjalta um hríð; síðan setti hann bygð sína ofarlega í Þrándheimsdal. Hann nam Gerði dóttr Loga austan af Finnmörk. Þeirra son var Heiðungi. Huldr magnaði seið og fyrirkom Heini, enn Gerðr vildi ekki fara austr aftr og bjó með syni sínum Héiðungi. Pá andaðist Freyr að Uppsölum. Réð þá Fjölnir sonr hans löndum. Goð-Hjalti andaðist og, og varð þá Sverð-Hjalti sonr hans konungr yfir Prændum. Svaði jötunn, er kallaður var sonr Oðins, réttara Pórs, fór vestr um Kjöl og setti bygð í Dofrum. Svipnir sonr Hrungnis Hringssonar í Hring- túnum átti Hélu Frostadóttr Finnahöfðingja, systr Loga og Snæs hins gamla, er þá hafði tekið forráð með Finnum. Reirra son var Hróði. Hann hafði verið um hríð með Frey að Uppsölum, og lært þar íþróttir af honum og átrúnað Ása. Hann drap jötna tvo á Kili: Gnísti og Gnoltra. f*á kom hann til Hróms bónda hins sterka og tók dóttr hans til fóstrs, er Ýma hét. Þá var hann einn vetr með Snæ hinum gamla, enn eftir það settist hann aftr í bún- að. Var hann mikill vinr Heiðungs Heimissonar, frænda síns, og gifti honum Ýmu fóstru sína, er hún var barn að aldri. Hróinn hét sonr þeirra; hann var hálfrisi. Um það mund druknaði Fjölnir að Fróða, enn Sverð-Hjalti Þrændahöfðingi féll í vík- ingu. Gerðist þá Sveiðir sonr hans Svíadrottinn; vóru þá eigi á komin konunganöfn. Himinleygr sonr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.