loading/hleð
(38) Blaðsíða 32 (38) Blaðsíða 32
32 þykir mér auðsæ sigrför þangað norðr, enn þó mun eg fara með þér þangað, og satt mun það, að Holgi hafi Iítinn Iiðskost með sér móti oss.« Létu þeir síðan herboð ganga um átta fylki, er þeir áttu fyrir að ráða, og Iétust ætla vestr til Orkneyja og 'eggja þær undir sig; enn er liðinu var safnað, héldu þeir því norðr á Hálogaland. Höfðu þeir átján hundr- uð tólfræð hermanna. — Eina nótt vekr Huld Holga og segir ófriðarfylgr fari að þeim, og biðr hann safna liði sem skjótast. Hann bregðr við og sker herör upp, og fær eigi utan þrjú hundruð vígra manna. Og þá koma þeir bræðr þar, og slæríbar- daga með þeim. Flugu skotvopn mjög, og fellr af hvorutveggju. Pví næst byrjar höggorustan. Holgi sækir fast fram með menn sína og kappa, er með honum höfðu verið í víkingu, er hétu: Haddingr, Hrotti, Harðgneipr og Vandill. Fella þeir svo marga menn, að ekki hallar bardaganum á Holga, þó mikill væri liðsmunur. Pá kemr kona ein í bardagann og mey ein lítil með henni; þótti sem ör flýgi þeim af hverjum fingri. Oerir þá él mikið, og losna þá menn þeirra bræðra á velli. Eykst élið nú sem mest, enn Holgi sækir sem ákafast fram að merki þeirra og fellir merkismanninn til jarðar með merkinu. Loks brestr flótti í lið bræðra og verðr mikið mann- fall meðal þeirra. Gátu þeir bræðr naumlega kom-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.