loading/hleð
(65) Blaðsíða 59 (65) Blaðsíða 59
59 húsa þeirra og héit með Dagbjörtu; hafi þau son getið, er Kollr hinn sterki hét, og hafi hann alist upp með ömmu sinni, og farið síðan í Jötunheima til frænda sinna og unnið þar mörg þrekvirki, og jafnan notað áheit við Huld sér til fulltingis. Hafi hann síðan kvongast i Naumudal, og hafi sókt brúð- arefni sitt í tröliahendr, og séu Hrafnistumenn af honum komnir að langfeðgatali. — Pað er og mælt, að Hleiðr hafi fóstrað höfðingja upp, er Hjörvarðr hét, og að sonr hans væri Hildibrandr sá, er fór víða um lönd, og var frægr maðr, og hafi hann sem aðrir leitað sér fulltingis Huidar. Sé eftir hon- um heitinn Hildibrandr sonr Hildis hins gamla, er Hildingar eru komnir frá, Hálfdanarsonar í Hringa- ríki hins gamla, Hringssonar, Raumssonar, Nors- sonar. Enn Norr fékk að efnum Prándi syni sínum firði þá, er nú heita Þrándheimar, og eru ekki ættir frá Prándi. — Pegar þær systr Þórgerðr og Yrpa vóru búnar að styra löndum lengi og vóru orðnar gamlar, létu þær setja sig í haug gagnvart haugi Holga, og vóru þær blótnar lengi síðan. Hafði Veðr- hallr hluta af Hálogalandi eftir þær. Hans son var Hafvarr. Hans son Goðgestr hinn gamli, faðir Heim- gests, föðr Guðlaugs Háleygjakonungs, er Jörundr hengdi forðum. Sonr Guðlaugs var Gílaugr, er hefndi föðr sins og var jafnan með Háleygjum og Ynglingum. Sonr Gílaugs var Mundill hinn gamli,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 59
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.