loading/hleð
(31) Blaðsíða 25 (31) Blaðsíða 25
25 eigi fyrr enn þau komu að Naumudal og tók Heim- gestr þeim vel og Frekan bóndi og var hún þar í góðu yfirlæti; kvaðst hún mundi svo til sjá, að þeir bræðr gerðu þar ekki mikið mein. Lét hún búa sér skemmu út á skógi og sat þar löngum einsaman. XII. kap. - Gjaforð Huldar. Holgi eðr Hálogi hét höfðingi einn, er tekið hafði við föðrleifð sinni á Hálogalandi. Hann var af ætt Loga Fornjótssonar, fríðr sýnum og hinn mesti afreksmaðr. Fjölkyngismaðr var hann og hinn mesti. Hann var í hernaði hvert sumar og hafði jafnan sigr hvar sem hann fór og hvort sem hann hafði fleira eðr færra lið. Fékk hann því ógrynni fjár í gulli og siifri. Þetta haust kemr hann að landi fyrir Naumudal og leggr þar skipum sínum. Hafði hann þá þrjú hundruð manna. Með þetta lið gengr hann heim til bæjar Frekans bónda. Var hann þá orðinn stórauðugr af félagi þeirra Heimgests. Gengu þeir Heimgestr móti Holga og buðu honum vetrvist með alla sína menn, og það þáði hann og sitr þar í góðum fagnaði. — Einn góðan veðrdag verðr hon- um reikað lengra en venja var til út á skóg. Loks-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.