(18) Blaðsíða 12
12
Höddbroddr Himinleygsson óx upp og varð hinn
mannvænlegasti; var hann veiðimaðr mesti. Ogein-
hverju sinni, er hann var á veiðum uppi í Pránd-
heimsdölum, kom yfir hann villa mikil. Loks kom
hann að háum skíðgarði, sem hann þekti ekki deili
á. Hann laust á skíðgarðshliðið, og var lengi áðr
upp væri lokið; kom Ioks maðr mikill að hliðinu
og lauk upp. Þessi bauð honum til stofu; var hún
tjölduð og fagurt um að litast. Enn sá, er honum
bauð inn, hvarf á burt og læsti eftir sér. Beið hann
þar iengi, og loksins ætlaði hann út, enn komst
hvergi. Að tíma liðnum spruttu upp dyr á her-
berginu, og kom kona inn, fögr svo, að hann
þóttist enga slíka séð hafa. Tók hún honum blíð-
lega mjög, og kvað sjaldfengið, að slíkir gestir
heimsæktu bygð sína. Setti hún honum borð og
vistir, og vín að drekka; tók hún síðan hörpu sína
og sló hana svo fagrlega, að aldrei hafði hann
þvílíkt heyrt, og er svo hafði farið fram um hríð,
settist hún undir borð, og ræddust þau við um
ýms forn fræði. Rann honum mjög hugr til kon-
unnar, og spurði hana að heiti, enn hún kvaðst
Glöð heita og ráða þar bygðum. Enn er lokið var
borðhaldi, lét hún meyjar koma inn og reiða hvílu
handa honum; var hún tjölduð dýrum vefnaði, og
var þar alt um kring hið ríkmannlegasta. Spurði þá
Höddbroddr, ef hún vildi byggja með sér hvíluna,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald