loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
ÍSLENZKAR HLJÖMPLÖTUR KÓRAR & KVARTETTAR Dómkirkjukórinn í Reykjnvík. Stjðrandi: Sigfús Einarsson; undirleikur á orgel: Dr. Páll ísólfsson. DI 1077 Faðir andanna.............ÞjóSlag frá Sikiley — Matth. Jochumss. Nú árið er liðið..........A. Berggren — Valdimar Briem. DI 1078 Nú fjöll og byggðir blunda Otsett af Bach — H. Hálfdanarson Guð hæst í hæð............Schiitz — Stgr. Thorsteinsson DI 1079 Á hendur fel þú honum . . Haydn — B. J. Halldórsson Nú legg ég augun aftur . . P. Krossing — Matth. Jochumsson DIX 508 Heims um ból..............F. Griiher — Sveinbj. Egilsson í dag er glatt............Mozart — Valdimar Briem Blandaður kór með hljómsveit. Söngstjóri: Sigurður Þðrðarson. DI 1067 Ó, Guð vors lands............Sv. Sveiribjörnsson — Matth. Jochumss. Ó, Guð, þú sem ríkir .... Sigv. Kaldalóns — Jóh. úr Kötlum DIX 504 Þú mikli eilífi andi.........Sig. ÞórSarson — Davíð Stefánsson (I og II hluti) Blandaðnr kór K. F. U. M. og K. Píanóundirleikur: Gunnar Sigurjónsson. JOR 203 Þér lof vil ég Ijóða........Hollenzkt þjóSlag — B. Eyjólfsson Eg heyrði Jesú himneskt orð Handel — St. Thorarensen JOR 204 Víst ertu Jesú kóngur klár Dr. Páll Isólfsson — Hallgr. Pétursson Náðin nægir mér....................E. O. Exell — Hugrún M. A. kvartettinn. Þorgeir Gestsson, 1. tenór, Steinþór Gestsson, 2. tenór. Jakob Hafstein, 1. bassi. Jón Jónsson frá Ljárskógum, 2. bassi. Stofnuðu M.A.-kvartettinn, er þeir voru nemendur i Menntaskóla Akureyrar. Fyrstu hljómleikana héldu þeir i ársbyjun 1935. Þeir félagar héldu á næstu árum fjölmarga hljómleika við frábærar undirtektir. Undirleik annaðist oftast Bjarni Þórðarson. JO 135 Laugardagskvöld ............Lambert — Magnús Ásgeirsson Næturljóð (Etude op. 10) .. Chopin — Jón frá Ljárskógum JO 136 Kvöldljóð ..................Sig. Þórðarson — S. B. Gröndal Rokkarnir eru þagnaðir . . Isl. þjóÖlag — DavIS Stefánsson JO 137 Mansöngur ..................Mozkowsky — Jón frá Ljárskógum Upp til fjalla ............Þýzkt þjóSlag — Jón frá Ljárskógum 12


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.