loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 brauðinu, dags. 4. Octbr. s. á., en það var líka nokkrum ókostum bundið: Svo stóð á, að sira Sig- urði hafði verið veitt brauðið eptir sira Gunnar prófast Pálsson, sem flosnaði þar upp í harðind- unum 1785, vóru þá kirkjujarðirnar komnar flestar í eyði, 80 kúgildi fallin, og prestssetrið að því skapi illa af hendi leyst; þetta var sira Sigurði gjört að skyldu að færa í lag, því honum var boðið brauð- ið, sem alþekktum búsýslu- og dugnaðar-manni, með því móti, að hann bætti prestakallinu upp það tjón sem það hafði orðið fyrir. þegar nú sira Sigurður sagði af sér, vantaði allmikið til, að liann væri búinn að gjöra það, sem hann hafði skuldbundið sig til, því í veitíngarbréfi sira Jóns fyrir Hjarðarholti er honum gjört að skyldu meðal annars að bæta við 11 kúgildum, sem enn vönt- uðu á hjáleigurnar, sem prestsetrinu fylgdu'. þessa skilmála uppfyllti hann trúlega, því á þeim sex ára tíma, sem hann var prestur í Hjarðarholti, hafði hann ekki einúngis bætt prestakallinu kúgildin, heldur og byggt upp tvær eyðijarðir og hresst við hús hinna, sem öll höfðu lasnazt í harðindun- um og fellinum 1785. í Hjarðarholti vegnaði sira i) Sira Sigurtmr hafbi lagt til frá sjálfum sér níu kúgildi, en fengiíi leyfi yfirvaldanna um, a'b þau pyrfti ekki ab vera alls nema 20, og mun hann hafa sagt af sér meíi þeim skilmála, aíi eptirmaijur sinn bætti hinum 11 vife sem vöntuíiu.


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Jóns Gíslasonar
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.