loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
•Jón Gríslason er fæddur 15. dag December- mánaðar 1766' að Svignaskarði í Mýrasýslu. For- eldrar bans vóru Gísli bóndi Jónsson og Guðrún Jónsdóttir, hann var orðlagður á sinni tíð að karl- mennsku og spaklyndi. j>au vóru komin af ráð- vöndu bændafólki í Borgarflrði, en í framættir af hinum gömlu höfðíngjum landsins. J>á bjuggu þau hjón á móti Sigurði presti þorleifssyni, sem áður hafði verið prestur að Staðarhrauni. Hann hafði mist þar prestskap fyrir ofsnemma samsængun með konu sinni, og flutzt sama vorið að Svignaskarði. þessum bjónum átti Jón gæfu sína að þakka; því þegar Sigurður prestur fluttist þaðan árið 1770, og hafði fengið Hvalsnesþíng í Gullbríngusýslu, tók hann barnið með sér og gekk því síðan í bezta i) Þetta ártal er eptir æfistigubroti, er hann hefir sjálfur samih, og ber þab saman vií) ágrip þaí) er hann samdi, pegar hann tók prestsvígslu. En eptir skólavitnisburhi hans getur þetta ekki komizt heim, því þar er hann árib 1789 talinn 19 ára, og ætti hann eptir því aí) vera fæddur 1770, en vér fylgjum hans eigin sögn, sem ef- laust mun réttari.


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Jóns Gíslasonar
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.