(21) Blaðsíða 17
17
sínum að Hvammi í Ilvammssveit, og ólst þar upp
hjá þeim til fullorðins ára. Síðan fór hún til móð-
urbróður síns Ásmundar prests Pálssonar á Auð-
kúlu í Svínadal, og var þar bústýra hans í 19 ár,
þangað til hann dó 1798. Fór hún þá vestur
til fóður síns og giptist Jóni presli Gíslasyni
(1799). Höfðu þau þá lifað saman í ástríku
hjónabandi í rúm 40 ár. Hún var orðlögð kona
fyrir gáfur, guðhræðslu og góðsemd við alla,
enda var hún harmdauði, því henni unnu allir
hugástum sem til hennar þekktu. Stjúpbörnum
sínum var hún bezta móðir, og sýndi ekki einúngis
þeim, heldur og einnig börnum þeirra óþreytanlega
ást og umhyggju. Engan gat hún auman litið án
líknar, og því hneigðist ekki hugur hennar til að
safna auðæfum þessa heims, enda brast hana ekki
ráðdeild og hyggilega sparsemi til að verja efnum
sínum, til þess að geta látið sem mest gott af sér
leiða. þannig var þá sira Jón orðinn ekkjumaður
i annað sinn. Nú var hann búinn að vera í Hvainmi
undir 40 ár, og hafði unað þar vel hag sinum, en
samt sem áður festi hann þar ekki yndi lengur, og
sókti á öndverðum vetri 1840 um brauð, er losnaði
á Vesturlandi, sem honum þó ekki hlotnaðist;
sókti hann síðan um Breiðabólstað á Skógarströnd,
sem honum var veittur 23. Januarmán. 1841. Að
vísu furðaði margan á því, að hann þannig á
gamals aldri skyldi rífa sig upp frá Hvammi; en
2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald