(16) Blaðsíða 12
12
búskaparárum, snauða og örvasa, og stóð hann
straum af þeim þangað til þau dóu fjörgömul. Má
af þessu ráða, að sira Jón muni fremur hafa átt
við erfið kjör að búa, og lítið getað framkvæmt af
því, er hann bæði hafði skap og vilja til; þegar
menn einnig gæta þess, að hin fyrstu ár aldar
þessarar vóru þúngbær landsbúum á margan hátt,
harðæri var opt mikið, ófriður í útlöndum og mikill
skortur á aðflutníngum. þeir, sem því áttu örðugt
á einhvern hátt, eða höfðu iítið við að styðjast,
þóttust gjöra vel, ef þeir gátu með góðu móti
haft ofan af fyrir sér og sínum. Samt reyndi hann
þegar, eptir því sem varð, að hressa við hús stað-
arins og bæta túnið, sem bæði var fallið í órækt
og mjög af sér gengið af skriðufalli og hirðíngar-
leysi. Um þessar mundir var líka farinn að vakna
áhugi einstakra manna með jarðarrækt og garð-
yrkju; bæði hafði hið danska búnaðarfélag hvatt
til þess með verðlaunum, og líka höfðu stöku menn
gengið undan öðrum með góðu eptirdæmi, t. a. m.
Magnús Ketilsson sýslumaður í Búbardal og tleiri,
en samt var svo ástatt, þegar sira Jón kom að
llvammi, að varla mun nokkurstaðar hafa verið kál-
garður á bæ í hans sóknum, auk heldur önnur fyr-
irtæki til jarðabóta; en hann sýndi með sinni að-
ferð, að það er satt, að prestsins dæmi megnar
mikið, því óðar en hann fór að hressa við hjá
sér, byggja kálgarða, bæta tún og fleira, fóru aðrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald