loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 ekki ætlaði öðrum það, sem svo langt var frá skapi hans, og átti því bágara með að varast; en það munum vér samt fullyrða, að hann hafl hvorki þurft að bera kinnroða fyrir þau né önnur störf sín í embættinu 1. Samt sem áður sýndi hann, jafn- vel á hinum efri árum, að hann var kjark- og þrek-maður, og vílaði ekki fyrir sér að leggja út í nytsöm fyrirtæki, ef hann sá að þau mundi að gagni koma, sem margur í hans sporum mundi hafa vílað fyrir sér. Vér höfum getið þess áður, að hann varði öllum kföptum til að hressa við prests- setrið, og sparaði til þess hvorki fé né fyrirhöfn. Nú varð þetta honum þeim mun léttara, sem hann hafði fengið aðstoðar mann, þar sem var sonur hans, sem hann hafði tekið sér fyrir aðstoðarprest 1819, og styrkti föður sinn með ráð og dáð. Vér megurn fullyrða, að árin 1819—24 hafl þeir feðgar sameiginlega varið miklu fé og ekki alllít- illi fyrirhöfn til þess, sem lengi mun bera menjar þeirra í Hvammi. Prestssetrið var af sér gengið og niður nídt, einsog áður er sagt; ekki hafði túngarðs spotti hlaðinn verið, og ekki ein þúfa verið sléltuð, en nærri því þriðjúngur túnsins ónýttur i) Vér gætum eptir skriflegum skilrikjum fært mðrg dæmi jies.su til sönnunar; en jiau eru jess e'fciis, aj) jiau jiola ekki, enn sem komit) er, dagsins ljós.


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Jóns Gíslasonar
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.