loading/hleð
(142) Blaðsíða 138 (142) Blaðsíða 138
8 Hl. 138 sakamanna. Eptír þíngit afhendi Kristján Luxdorf konúngsgardinn Bessastadi eptirkomanda sínum Drese, því hann var þá kominn út, en fór sídan utan med Hólms-skipi alfarinn; var hann madr ókvæntr, ok hafdi verit spakr ok hóglyndr, ok komit sér vel vid hverji mann, snaudr hafdi hann útkomit, en grædt hér fé, voru landfógéta-laun hækkud á hans dögum um 50 dali, er vera skyldu kostpeníngar hans á þíngi, ok hélt hann Jpridjúngi launa, eptir þat er hann lét af land- fógéta-sýslun, til þess er hann fengi annat léni, svo sem verit hafdi um Kornelíus Wúlí'; var hann hér landfógéti um 12 ár, ok grynnti heldr á vináttu med þeim Lafrenz amtmanni á hinum sídustu árum hans. J>au misseri gjördist þórarinn prestr Jónsson prófastr í Dala- sýslu, hann hélt Hjardarholt eptir födur sinn, ok átti Astrídi, dóttur Magnúsar prófasts í Hvammi Magnússonar, bródurdóttur þeirra Arna Assessors ok Jóns, en sýstur Jóns prests á Setbergi, þeirra son var Arni, er seinna gjördist mikilsháttar. J>at sumar var gódr heyáfli, ok hin bezta nýtíng. $ • XCV Kap. Fráfall Steins biskups. Steinn biskup á Hólum sagdi þat um sumarit, at þá mundi hann eiga skammt eptir ólifat, ok mundi deya af þeirri sótt, er hann tæki fyrsta þadan af. Var fátídt þatsumar, nema árgæzka mikil á sjó ok landi; hafdi .Jiórarinn Jónsson gjörzt lögsagnari födur síns j>at ár, sem fyrr segir, ok tók Gudmundr prestr Isleifsson prófastsdæmi á Bardaströnd. Helgi prestr í Grindavík Jónsson, jiórdarsonar, Olafssonar á Svarfhóli, Jónssonar, kærdi fyrir konúngi at hann fengi ekki jardatíundir, j>ví flestar jardir í sóknum hans væri eign Skálholts kyrkju, en landsetar guldu j>ar engar tíundir af, ok bad hann at |>eim yrdi haldit til j>ess, fylgdi Jón biskup Árnason því, en vildi ekki at j>eim j>únga væri skotit til dómkyrkjunnar, j>víat fyrir sunnan galt hverki dómkyrkjan né landsetar tíundir j>ær. Henrik Ochsen stiptamtmadr vildi halda láta fornum vana, ok sá vard konúngs úrskurdr, at vera skyldi um tíundargjald til klerka ok kyrkna um allt Island, sem j>ángat til hafdi verit, ok féll nidr sú ákæra um sinn. j>urfti eigi til at taka í Nordr- landi, j>víat Hólastóll galt j>ær tíundir allar sjálfr, ok hefir j>at verit
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (142) Blaðsíða 138
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/142

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.