loading/hleð
(145) Blaðsíða 141 (145) Blaðsíða 141
med hönum voru systkin tvö, er hann tók vid sýslu, Jón ok Sunnifa, ok höfdu getit barn saman, ok ritadi hann hænarbréf utan fyrir pau um líf ok landvist, en |>ar vard mikill atrekandi at seinna. XCVIII Kap. Frá ýmsu er tilbar. lÁonúngsbréf voru þau gefin út: eitt um kyrkjuverdi, at reikníng g]öri fyrir kyrkjuféhirzlur eda porzíónir, var þat at undirlagi biskupa Steins ok Jóns Arnasonar ok amtmanns; annat um verd grárra fálkaj þridja um legordsmál Magnúsar þorvaldssonar stúdíósí, hann hafdi getit barn vid þrúdi, dóttur Bjarna ríka Pétrssonar á Skardi, ok hafdi fengit Bjarna mikils, sem tídt var, en J>á tókst af meyaréttr fyrir rád- spjöll sá er ádr hafdi verit. J>at vor týndist áttæríngr frá Múnkaþverár- klaustri í lendíngu vid Grímsey, fórust tveir menn, en adrir nádu landi. Nikulás Magnússon sýslumadr sat í sæti Bechers lögmanns á alþíngi, var þar fátídt, þó var þar tekinn af Asmundr úr Skagafirdi, er myrdan hafdi pilt einn. Ár var mikit á sjó ok landi. Gjördist mál í Skagafirdi; var þóroddr heyrari þórdarson framgjarn ok óvæg- inn í ordum jafnan; hann taladi um þat at Skúli sýslumadr Magnússon mundi eigi skjalliga hafa medfarit dugguna, er rak, ok stúngit fénu undir stól, þarmed mundi hann valdr hafa verit af lífláti Gudrúnar systur sinnar, ok haft óleyfiliga umgengni med þórunni Jónsdóttur í Gröf ok dætrum hennar, ok komst þadan af í umrædu, at séd hefdi verit fyrir barni einu eda fleirum þar í móunum, ok vard því trúat, ok urdu skjótt margir til at taka undir þetta; en af því at þóroddr gat hvergi stadit med slíkt rógmæli, þá vard hann at bidja sýslumann bréfliga fyrirgefníngar. þóroddr var fadir þórdar stúdíósí ok þóroddar beykis á Vatneyri. Sigurdr Jónsson á Hvítárvöllum lét þá af sýslu; en Bödvar Jónsson tók sýslu í Vestmannaeyum, hann var son Jóns lögréttumanns á Yxnakeldu Olafssonar. Sumarlidi Klemensson hafdi gefit Jóhanni Gottrúp allt íé sitt skuldlaust med testamenti, þá fyrir 5 vetrum sídan, ok var þarmed Mardarnúpr, bar nú svo til at hann reid frá þíngeyra-kyrkju drukkinn, féll af baki ok hálsbrotnadi; naut þá ekki Jóhann fjárins, því mál mikit vard í milli Bjarna sýslumanns Halldórssonar ok hans, er kallat var Titlíngastada-kýr-mál, ok lauk svo
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (145) Blaðsíða 141
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/145

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.