loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 sem þíns sonar trú vcítir öllum þeím, sem á þig trúa í hans nafni. Jesú friírnr, fribur trúarinnar, sá gubs fribur, sem öllum skilníngi er æbri, sé og veri í meb og yfir oss öllum, lífs og libnum, í Jesú nafni, amen. Hans er guÖ heíll og glebi, hreínan sem kærleík ber; ást meb auösveípu gebi, engla sveít gubi tér. Gub er kærleíkur, enginn kann í náb hans klutdeíld hafa, nema hafi kærleíkann. — , Yib þetta fyrir mig og mína svo tilfinnanlega sára sorgar tækifæri má né getur víst enginn ætlast til Þess, aö eg haldi fjölorba ræbu; þér vitib allir, hve nærri sjálfum mér og mínum beztu ástvinum að höggvib er í fráfalli þeírrar miklu merkiskonu, sem líkkista þessi, er geýmir örendan líkamahenn- ar, minnir oss á. Svo margvíslega kvíslast nú til- finníngar mínar í brjósti mínu, svo undarlega bland- ast þæríhjarta mínu, ab mér veítir örbugt aö gjöra þeírra greín, aÖ fá þeím skýr orb; sár söknuöur, djúpur tregi og tilfinnanlega vibkvæm hluttekníng í sorg, eptirsjá og hjarta skeranda söknubi ástvina minna gjörir mér þúngt um ai> hugsa meb reglu, þúngt um mál, þúngt um ab flytja orbib tilhlýbi- lega. Æ eg sé og skil svo ofur vel, hve mikla orsök vér börnin hennar, og þó samt eínkanlegast
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.