loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 líf, sem ber góSa, gu&i þóknanlega ávexti, sem aug- lýsir sinn krapt í gubrækilegri hegbun og góbum verknm og prý&ir manninn meb öllu því, sem fag- urt er, lieí&urlegt, ástsamlegt og lofsvert; lofsverb breýtni og gó&verkin eru þá til vitnisbur&ar um, a& ma&urinn sé fyrir trúna endurfæ&t og til ná&ar tek- i&, útvali& og elskulegt gu&sbarn, og þa& eru þessir vitnisbur&ir, sem hátí&lega skulu ver&a auglýstir á þeíin mikla endurgjalds degi, þá er allt, og þá líka einnig þa&, sem í leýndum ske& hefir, skal ver&a opinbert og opinberlega endurgoldi&, svo sem Jó- hannes vitnar, er hann segir: Eg sá þá dau&u, smáa og stóra, standandi frammi fyrir hásæti gu&s, og bókunum var loki& upp, þá var annari bók lok- i& upp, þa& var lífsins bók, og voru þeír dau&u dæmdir eptir þeírra verkum, sem skrifub voru í bókunum; og sami postuli beýr&i rödd af himni, sem sag&i: skrifa þú, sælir eru þeír framli&nu, sem í drottni eru dánir, já, andinn segir: þeír geta hvílt sig eptir sitt erfiöi, því þeírra verk fylgja þeím eptir. — þannig er þa& og me& þessa vora framli&nu, lnln er nú sæl, því hún er dáin í drottni, og henn- ar verk fylgja henni, verk, sem hún vann a& í kær- leíka gu&s, og voru því blessunarrík og gu&i velþókn- anleg; á þau hefir nú líka gó&ur guÖ liti& í ná& og sagt vi& hana: vel hefir þú gjört, þú gó&a og trúlynda þjónustukvinna, þú varst trú yfir litlu, eg mun setja þig yfir mikib, gakk inn í fögnub þíns herra. Vi&
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu

Höfundur
Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við jarðarför húsfrúr Kristínar Jónsdóttur konu Jóns stúdents Friðrikssonar Thórarensens í Víðidalstúngu
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/6d966dce-44cb-43af-bccc-4771a59513d9/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.